11. október 2016
Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2016
Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar fer fram dagana 17.-21. október næstkomandi undir yfirskriftinni "Vinnuvernd alla ævi". Sérstök ráðstefna verður haldin í tengslum við Vinnuverndarvikuna og verður hún haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. október frá kl. 13:00-16:00. Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur er ókeypis, en skráning er hins vegar nauðsynleg. Ráðstefnu…
11. október 2016
Samkeppni um nafn á nýju íbúðaleigufélagi ASÍ og BSRB
Alþýðusamband Íslands og BRSB hafa stofnað íbúðafélag sem starfar í nýju íbúðarkerfi sem nú er verið að taka upp hér á landi. Íbúðakerfið byggir á danskri fyrirmynd og verður hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði. Íbúðafélagið er sjálfseignastofnun sem starfar samkvæmt lögum um almennar íbúðir og er rekin án hagnaðarmarkmiða. Skilyrði er að íbúðirnar verði leigðar út til fólks m…
6. október 2016
Kastljósinu beint að ferðaþjónustu á Norðurlöndum
Norrænu þingi  samtaka starfsfólks í hótel- veitinga og ferðaþjónustugreinum (NU-HRCT) er nýlokið en fyrir hönd Starfsgreinasambandsins sátu þingið Björn Snæbjörnsson, Finnbogi Sveinbjörnsson, Sigurður Bessason og Drífa Snædal. Þingið er haldið á fjögurra ára fresti og árið 2020 er komið að Íslandi að vera gestgjafar þingsins. Hvert aðildarsamband á fulltrúa í stjórninni og tók Drífa Snædal sæti F…
5. október 2016
Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra
Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða réttindi hefur hann? Svör við þessum spurningum ásamt fleirum er að finna í nýju kynningarefni SGS um trúnaðarmenn. Í kynningarefninu er farið yfir hlutverk trúnaðamannsins á vinnustað og hv…
5. október 2016
Alþjóðleg barátta í alþjóðlegu hagkerfi
Þing Norrænna samtaka starfsfólks í hótel- veitinga og ferðaþjónustugreinum fer nú fram í Malmö í Svíþjóð. Í upphafi fundar ávarpaði Ron Oswald þingið, en hann er framkvæmdastjóri alþjóðasamtakanna IUF (samtök stéttarfélaga starfsfólks í ferðaþjónustu, landbúnaði og matvælaframleiðslu). Áskoranirnar eru margar og tók hann dæmi um hótelkeðjur víðs vegar um heiminn sem arðræna starfsfólk. Verð á hót…