20. október 2016
Áskoranir og staða starfsfólks í ferðaþjónustu
Á Norðurlandaþingi stéttarfélaga starfsfólks í ferðaþjónustu nýverið var fjallað um stöðu starfsfólks og áskoranir innan ferðaþjónustunnar. Störf í þjónustunni einkennast af lítilli menntun, miklum fjölda kvenna í stéttinni og árstíðarsveiflum í starfsmannahaldi. Réttindi starfsfólks eru lakari í þessum geira en annars staðar og er mikið um útvistun hjá fyrirtækjum og starfsfólki er boðið uppá núl…
18. október 2016
Tæknibylting í ferðaþjónustu
Á Norðurlandaþingi stéttarfélaga starfsfólks í ferðaþjónustu var meðal annars fjallað um tæknibyltinguna og áhrif hennar á greinina. Rannsakendur frá sænskum háskóla gerðu grein fyrir niðurstöðum sínum en spurningarnar sem þau vildu fá svar við voru: Hvernig nota ferðamenn stafræna miðla? Geta fyrirtæki í ferðaþjónustu valið að taka ekki þátt í stafrænum heimi? Hvað eiga fyrirtæki að hugsa út í va…
17. október 2016
Konur leggja niður störf
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli undir kjörorðunum „Kjarajafnrétti strax“.  Baráttufundurinn verður sendur út í gegnum Facebook-síðuna www.facebook.com/kvennafri. Meðal atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðal atvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri meðaltal atvinnutekna. Samkvæmt því eru konur búnar…
11. október 2016
Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2016
Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar fer fram dagana 17.-21. október næstkomandi undir yfirskriftinni "Vinnuvernd alla ævi". Sérstök ráðstefna verður haldin í tengslum við Vinnuverndarvikuna og verður hún haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. október frá kl. 13:00-16:00. Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur er ókeypis, en skráning er hins vegar nauðsynleg. Ráðstefnu…
11. október 2016
Samkeppni um nafn á nýju íbúðaleigufélagi ASÍ og BSRB
Alþýðusamband Íslands og BRSB hafa stofnað íbúðafélag sem starfar í nýju íbúðarkerfi sem nú er verið að taka upp hér á landi. Íbúðakerfið byggir á danskri fyrirmynd og verður hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði. Íbúðafélagið er sjálfseignastofnun sem starfar samkvæmt lögum um almennar íbúðir og er rekin án hagnaðarmarkmiða. Skilyrði er að íbúðirnar verði leigðar út til fólks m…