12. desember 2016
Niðurstöður könnunar Flóabandalagsins - aukin tækifæri og meira starfsöryggi
Niðurstöður árlegrar Gallup-viðhorfskönnunar meðal félagsmanna Flóans liggja nú fyrir. Að þessu sinni bættist fjórða stéttarfélagið í hóp Flóafélaganna - Stéttarfélag Vesturlands, en Efling, Hlíf í Hafnarfirði og VSFK í Keflavík hafa um árabil framkvæmt sameiginlega viðhorfskönnun. Niðurstöðurnar hafa mikla þýðingu fyrir stefnumótun félaganna þar sem að þær endurspegla viðhorf félagsmanna til kjar…
12. desember 2016
Gáttin – Ársrit Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Nýlega kom Gáttin, ársrit um framhaldsfræðslu, út í þrettánda sinn en Gáttin er vettvangur umræðu um nám fullorðinna og starfsmenntun á Íslandi og er gefin út af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ár hvert í tengslum við ársfund fræðslumiðstöðvarinnar. Markmið ársritsins er að efla umræðu um framhaldsfræðslu á Íslandi. Enn fremur safna saman og miðla reynslu og kynna það sem efst er á baugi í kennslufr…
7. desember 2016
Síðasti formannafundur ársins
Næstkomandi föstudag (9. desember) heldur Starfsgreinasambandið sinn síðasta formannafund í ár og fer hann að þessu sinni fram í Reykjavík. Um er að ræða fimmta formannafund SGS í ár, en til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS, alls 19 talsins. Á fundinum verða ýmis mál tekin fyrir og má þar á meðal nefna lífeyrismál, vinnustaðaeftirlit, niðurstöður þings ASÍ o.fl. Áætlað er að funduri…
25. nóvember 2016
2,7% atvinnuleysi í október
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 197.600 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í október 2016, sem jafngildir 82,5% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 192.200 starfandi og 5.400 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 80,2% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 2,7%. Samanburður mælinga fyrir október 2015 og 2016 sýnir að atvinnuþátttakan j…
25. nóvember 2016
Erindrekstur forystu SGS
Erindrekstur forystu Starfsgreinasambandsins stendur nú yfir og hefur framkvæmdastjóri, formaður og varaformaður heimsótt 13 aðildarfélög af 19 á Vestur-, Norður og Suðurlandi auk Reykjaness. Rætt hefur verið um framtíð Starfsgreinasambandsins, áherslur og áskoranir verkalýðshreyfingarinnar við stjórnarfólk verkalýðsfélaganna. Stefnt er að því að erindrekstrinum ljúki í febrúar og verður þá unnið…