15. febrúar 2017
Yfirlýsing SGS og Bændasamtakanna vegna sjálfboðaliða
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa undirritað yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða en í yfirlýsingunni kemur fram sameiginlegur skilningur um sjálfboðaliða og sjálfboðastörf. SGS og BÍ eru með gildandi kjarasamning um störf fólks í landbúnaði og ber að greiða lágmarksendurgjald fyrir vinnu eftir honum. Í yfirlýsingunni segir meðal annars: „Það er sameiginlegt viðfangse…
15. febrúar 2017
Nýr kjarasamningur í Danmörku
Kjarasamningar í Danmörku renna út 1. mars næstkomandi og samkvæmt skipulagi þá er skrifað undir nýja samninga áður en þeir renna út. Alls eru um 600 samningar lausir á næstunni og ganga framleiðslugreinarnar fyrstar að samningaborðinu. Þær undirrituðu þriggja ára samning þann 12. febrúar síðastliðinn og setur sá samningur viðmið fyrir alla hina samningana. Fulltrúar Starfsgreinasambandsins heimsó…
13. febrúar 2017
Verkalýðsfélag Grindavíkur 80 ára
Í dag eru 80 ár síðan Verkalýðsfélaga Grindavíkur var stofnað. Haldið var uppá afmælið með viðeigandi hætti um helgina  og Starfsgreinasambandið óskar Grindvíkingum til hamingju með daginn. Í tilefni tímamótanna gaf félagið út veglegt afmælisrit og fylgir hér afmælisgrein sem Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins skrifaði í ritið: Fyrir hönd Starfsgreinasambands Íslands óska ég fé…
8. febrúar 2017
Staða fiskvinnslufólks í sjómannaverkfalli
Verkföll bitna ekki bara á samningsaðilum og það hefur landverkafólk sannanlega fengið að reyna í yfirstandandi sjómannaverkfalli. Fiskvinnslufyrirtæki hafa ýmist farið þá leið að bera við hráefnisskorti þannig að fólk fari á kauptryggingu, sem er í raun strípuð dagvinnulaun um 260.000 krónur í mánuði eða borið fyrir sig svokallað hamfaraákvæði, en þannig geta fyrirtæki sett fólk beint á atvinnule…
2. febrúar 2017
Danir ganga að samningaborðinu
Danir undirbúa sig nú undir samningalotu sem mun standa yfir í febrúar. Kjarasamningar renna út 1. mars og stefnt er að því að klára nýja samninga fyrir þann tíma. Grasrótin leggur fram kröfugerð en líkt og í Noregi og Svíþjóð þá semja iðnaðargreinarnar fyrst og síðan semja aðrar starfsgreinar á grundvelli þeirra samninga. Alls eru um 600 kjarasamningar lausir í vor. Ekki er heimilt að semja umfra…