9. mars 2017
Mynd af skipulagi stéttarfélaga
Starfsgreinasamband Íslands er stærsta landssambandið innan Alþýðusambands Íslands og er í raun regnhlífarsamtök fyrir verkalýðsfélög um allt land. Innan SGS eru 19 aðildarfélög en þessi aðildarfélög eru mörg hver líka með verslunarfólk, iðnaðarmenn og sjómenn innan sinna raða og eiga því aðild að fleiri landssamböndum. Til að skýra þessa flóknu mynd hefur SGS gefið út skýringamynd sem vonandi ver…
8. mars 2017
Kvennabarátta er stéttabarátta
Til hamingju með daginn, konur og karlar sem láta sig jafnréttisbaráttu varða. Jafnrétti gagnast okkur öllum enda eru lífsgæði best þar sem mest er jafnrétti og jöfnuður. Kvennabaráttan hefur tekið á sig alls konar myndir í gegnum tíðina en nú þykjast margir greina að baráttan er að ganga í endurnýjun lífdaga bæði hér heima og erlendis. Það sem kveikir baráttuandann er framgangur kvenfjandsamlegr…
2. mars 2017
Kjarabætur árið 2017
Nú er ljóst að kjarasamningum verður ekki sagt upp á þessu ári og því koma til framkvæmda þær launahækkanir sem samið var um í samningunum árið 2015. Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið einfalt kynningarefni um fyrirhugaðar hækkanir á almenna markaðnum og hinum opinbera. Þar er greint frá launahækkunum, hækkunum á orlofs- og desemberuppbótum, hækkunum á mótframlagi í lífeyrissjóði og hækkunum…
28. febrúar 2017
Kjarasamningum verður ekki sagt upp - breytt ákvæði í samningum
Í ákvæðum kjarasamninga á almenna markaðnum eru ákvæði sem heimila uppsögn kjarasamninga í febrúar ef forsendur þeirra hafa ekki staðist. Lagt var upp með þrjár forsendur:
  1. Ríkisstjórnin tryggi fjármögnun á stofnframlögum ríkisins til 2.300 almennra íbúða á árunum 2016-2019.
  2. Launastefna og launahækkanir samninganna verði stefnumarkandi fyrir aðra samningagerð á vinnumarkaði.
  3. Kaupmáttur launa…
21. febrúar 2017
Atvinnuleysisbætur: Áríðandi tilkynning!
Áríðandi tilkynning til þeirra sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur vegna rekstrarstöðvunar í sjómannaverkfalli! Sjómannaverkfallinu er nú lokið góðu heilli. Vinnumálastofnun vill minna starfsfólk fiskvinnslustöðva sem hefur fengið greiddar atvinnuleysisbætur vegna rekstrarstöðvunar í sjómannverkfallin á að afskrá sig af atvinnuleysisbótum um leið og vinna hefst. Afskráning er afar mikilv…