3. júlí 2018
Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda.
Atvinnurekendi greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem skyl…!--more-->
28. júní 2018
3,9% atvinnuleysi í maí
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að 209.300 manns á aldrinum 16–74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í maí 2018, sem jafngildir 83,4% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 201.100 starfandi og 8.200 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 80,1% en hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 3,9%.
Samanburður mælinga fyrir maí 2017 og 2018 sýnir að vinnua…!--more-->
25. júní 2018
Keðjuábyrgð í lög um útsenda starfsmenn og starfsmannaleigur
Nýlega samþykkti Alþingi mikilvægar úrbætur á lögum um útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda nr. 45/2007 (áður lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra), lögum um starfsmannaleigur og fleiri lögum. Helstu breytingarnar eru eftirfarandi:
- Markmið laganna um útsenda starfsmenn og starfsmannaleigur …
25. júní 2018
Að gefnu tilefni: Aðild launafólks að stéttarfélögum
Atvinnurekendur hafa ekki heimild til þess að ákveða stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna eða hvert iðgjöldum skv. kjarasamningum og lögum er skilað. Stéttarfélög gera kjarasamninga á félagssvæðum sínum um tiltekin störf og þeir kjarasamningar taka til allra sem vinna þau störf á félagssvæðinu. Þessi stéttarfélög hafa ríka ábyrgð og skyldu til að verja rétt þess launafólks sem vinnur skv. kjarasa…
22. júní 2018
Verkefni SGS og samstarfsaðila hlýtur styrk úr Jafnréttissjóði
Nýlega hlaut Starfsgreinasamband Íslands, ásamt AkureyrarAkademíunni, Jafnréttisstofu og JCI Sprota, styrk úr Jafnréttissjóði til verkefnisins „Konur upp á dekk!“. Í ársbyrjun stóðu þrír síðarnefndu aðilarnir fyrir vel heppnuðu námskeiði undir yfirskriftinni „Konur upp á dekk! og í framhaldinu var ákveðið að þróa verkefnið enn frekar með aðkomu Starfsgreinasambandsins. Starfsgreinasambandið og til…