2. júlí 2019
Sveitarfélögin skilja sína lægst launuðu starfsmenn eftir eina úti í kuldanum
Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasamband Íslands (SGS), ásamt Eflingu stéttarfélagi, átt í kjarasamningsviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna félagsmanna sinna sem vinna hjá sveitarfélögum, öðrum en Reykjavíkurborg. Það er skemmst frá því að segja að viðræðurnar hafa gengið bæði hægt og illa. Sérstaklega steytir á í lífeyrismálum en sveitarfélögin hafa ekki staðið við fyrirheit um…
27. júní 2019
Endurskoðun viðræðuáætlunar og eingreiðsla
Samninganefnd SGS og Samninganefnd ríkisins hafa komist að samkomulagi um að endurskoða viðræðuáætlun milli aðila og stefna að því að ljúka kjarasamningi fyrir 15. september næstkomandi. Meginástæðan fyrir þessari framlengingu er sú að á vettvangi heildarsamtaka launafólks er nú verið að ræða launaþróunartryggingu, breytt fyrirkomulag vinnutíma og fleiri veigamikil atriði. Þessi vinna hefur tekið …
27. júní 2019
Verðbólga lækkar lítillega milli mánaða
Ársverðbólgan mælist nú 3,3% (3,0% án húsnæðis) samanborið við 3,6% í maí. Vísitala neysluverðs hækkar um 0,38% milli mánaða en vísitala án húsnæðis hækkar örlítið minna eða um 0.37%. Mest áhrif til hækkunar á verðlagi í júní hefur 0,3% hækkun á húsnæði, hita og rafmagni  (áhrif á vísitölu 0,10%) en hún er að mestu tilkomin vegna hækkana á viðhaldi og viðgerðum. Ferðir og flutningar hafa næst m…
20. júní 2019
Lýðræðið í hættu þar sem gróf kúgun er notuð til að þagga niður óánægju
Ný skýrsla Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) sýnir að skipulögð aðför að grundvallar réttindum launafólks, svo sem verkfallsréttinum og réttinum til að mótmæla, ógnar víða friði og stöðugleika. Ofbeldi og frelsissviptingar á verkafólki sem reynir að standa á sínu hafa ágerst á Indlandi, í Tyrklandi og Víetnam. Samkvæmt skýrslunni eru eftirfarandi lönd þau verstu þegar kemur að ofbeldi og brot…
12. júní 2019
Nýr kjarasamningur við Landsamband smábátaeiganda og Samband smærri útgerða
Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net. Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins vegar. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022. Launabreytingar í samningnum taka mið af Lífskjarasamningi Samtaka atvinnulífsins, verkalýðshreyfingarinnar og stjórnvalda. Samn…