5. janúar 2010
Óheppileg ákvörðun
Í morgun ákvað forseti lýðveldisins að vísa Icesave-málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það mál er eins og kunnugt er ein lykilforsenda þess að unnt sé að reisa þjóðina úr þeim efnahagshörmungum sem útrásarvíkingarnir komu þjóðinni í. Enginn efast um vald forseta til að neita að undirrita lög. En slíkt vald verður að fara með af yfirvegun og ábyrgð.   Hér skal ekki lagt mat á það hver niðurstað…
1. janúar 2010
Nýársvakning
Í kvæðinu Þegar landið fær mál, í ljóðabókinni Hart er í heimi frá árinu 1939 gerir Jóhannes úr Kötlum skiptingu auðs að umtalsefni og afleiðingar af sérhyggjunni. Kvæðið á enn erindi við nútímann þar sem það dregur upp mynd af forheimsku þeirrar sjálfhverfu einstaklingshyggju og græðgi og afleiðingum þeirra lífsviðhorfa sem við höfum sopið seyðið af og glímum nú við eftir hrunið;   ,,Hvílí…