1. janúar 2010
Nýársvakning
Í kvæðinu Þegar landið fær mál, í ljóðabókinni Hart er í heimi frá árinu 1939 gerir Jóhannes úr Kötlum skiptingu auðs að umtalsefni og afleiðingar af sérhyggjunni. Kvæðið á enn erindi við nútímann þar sem það dregur upp mynd af forheimsku þeirrar sjálfhverfu einstaklingshyggju og græðgi og afleiðingum þeirra lífsviðhorfa sem við höfum sopið seyðið af og glímum nú við eftir hrunið;   ,,Hvílí…