8. apríl 2010
Sameiginleg markaðsetning Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði?
Samtök starfsfólks í ferðaþjónustugreinum, NU HRCT, sendu í gær opið bréf til ríkisstjórna Norðurlandanna þar sem vakin er athygli á milivægi ferðaþjónustunnar og bennt á að Norðurlöndum ber að nota þau tækifæri sem þau ráða yfir til að grípa til öflugrar markaðssetningar Norðurlanda á sameiginlegum ferðamarkaði. „Miðað við þróun ferðamarkaðar í Evrópu og á heimsvísu hafa Norðurlönd glatað mikilvæ…
17. mars 2010
Krefjumst aðgerða gegn atvinnuleysinu, gefum stöðugleikasáttmálanum líf
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins  krefst þess að alþingismenn taki höndum saman um endurreisn efnahagskerfisins, klári Icesave og setji hagsmuni þjóðarinnar í forgang.
Búðarhálsvirkjun, endurbygging í Straumsvík, Verne Holding, Helguvík, Tónlistarhúsið, Reykjavíkurborg - framkvæmdir, Framkvæmdasýslan, álver á Bakka, orkuver tengt Bakka, Gagnaver, Tomhawk, Grundartangi, Koltrefjaverksmið…
9. mars 2010
Stokkar forsetinn upp á nýtt?
Miðstjórn Samiðnar lýsir fullri ábyrgð á hendur Alþingi sem hefur ekki valdið hlutverki sínu, hvorki stjórn né stjórnarandstaða. ,,Þolinmæðin er á þrotum og tíminn að renna frá okkur og ef engin raunhæf úrræði koma fram á næstu vikum stefnum við hraðbyri að næsta hruni,” segir í samþykkt Samiðnar frá í gær þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með þróun efnahagsmála og þá stöðnun sem við bla…
1. mars 2010
Hagspá ASÍ og Icesave
Því hefur verið haldið fram að kreppan verði lengri og dýpri og að lánshæfismat ríkisins stefni í ruslflokk verði ekki gengið frá Icesavemálinu. Kostnaður samfélagsins í glötuðum verðmætum hleypur á tugum milljarða á mánuði. Ríkisstjórnin er ásökuð um athafnaleysi þó í raun sé sárasti vandi hennar sá að samkomulag um uppgjör á Icesave er ófrágengið eftir 17 mánaða þref stjórnmálamanna.  Á það…
28. febrúar 2010
Stöndum vörð um lífeyrissjóðakerfið.
Mikilvæg umræða og upphaf að nýrri stefnumótun aðildarfélaga og sambanda ASÍ um málefni lífeyrissjóðanna hóst með formlegum hætti í vikunni sem leið á sérstökum stefnumótunarfundi ASÍ. Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ fjallaði þar m.a. um lífeyriskerfið og þær breytingar sem orðið hafa frá árinu 1969, aðdragandann að stofnun sjóðanna og þá hugmyndafræði sem lá að baki og fór einnig orðu…