24. ágúst 2010
Komandi kjaraviðræður í ljósi sögunnar
Enn á ný verður krafan sú „að negla niður kjaraskerðinguna“ til þess að bjarga „afkomu þjóðarbúsins“. - Útvegsmenn greiða sér arð í evrum meðan alþýðan er kúguð til kjaraskerðinga með ónýtri krónu.
Allar götur frá miðri síðustu öld hefur Ísland verið verðbólguland, þar sem sífelldum vandkvæðum var háð að halda verðgildi krónunnar sæmilega stöðugu. Reyndar má fara enn lengra aftur o…
8. júní 2010
Skipulagsbreytingar á döfinni hjá ASÍ
Mikil umræða hefur farið fram á vettvangi ASÍ á vormisseri um skipulagsmál hreyfingarinnar. Fundir hafa verið haldnir með öllum aðildarfélögum og samböndum ASÍ þar sem framtíðarsýn var reifuð og rædd. Fjögur megin atriði standa upp úr þeirri umræðu. Í fyrsta lagi er það aðildarfyrikomulag að ASÍ, en nú er aðildin ýmist bein eða í gegnum landssambönd stéttarfélaga eins og t.d. Starfsgreinasamb…
2. júní 2010
Þriðji fasinn
Við verðum að ætla að því fólki sem stendur að Besta flokknum sé umhugað um lýðræðið og þau gildi sem í því felast, réttlæti og jafnrétti.
Það má velta því fyrir sér hvort umfjöllun um umliðnar sveitastjórnarkosningar eigi erindi í umræðuna um verkalýðspólitík og þá hvaða skilaboð séu mikilvægust til lærdóms af því tilefni. Sú hugmyndafræði jafnréttis, frelsis og bræðalags sem sósíalistar og…
24. maí 2010
Íslensk matvælaframleiðsla í hæsta gæðaflokki innanlands og erlendis.
,,Ný stefnumörkun fyrir nýsköpun í matvælavinnslu á Íslandi er nauðsynleg, stefnumörkun sem aðilar vinnumarkaðarins, stjórnvöld og vísindasamfélagið verða að koma að,” segir í ályktun framkvæmdastjórnar Starfsgreinasambandsins frá 21. þ.m.
Framkvæmdastjórnin bendir á að í dag stækkar sá markhópur sem gerir kröfur um vörur sem hafa sérstöðu sem byggja á góðri hönnun, gæðum, öryggi og rekjanle…
21. maí 2010
Tryggja verður trúverðugleika lífeyriskerfisins og samfélagslega ábyrgar fjárfestingar.
„Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins telur mikilvægt að lífeyrissjóðakerfið grundvallist áfram á skylduaðild, samtryggingu, sjóðasöfnun og sjálfbærni kynslóðanna. Tryggja verður að fjárfestingarstefna sjóðanna sé unnin á traustum forsendum. Þar verða hagsmunir sjóðfélaga að sitja í fyrirúmi þar sem fagleg vinnubrögð og siðferðileg nálgun haldast í hendur. Hafi verið misbrestur þar á verð…