18. janúar 2012
Ályktun formannfundar SGS vegna vanefnda ríkisstjórnarinnar
Formannafundur SGS samþykkti eftirfarandi ályktun:
„Formannfundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn þann 18. janúar 2012 lýsir yfir miklum vonbrigðum með vanefndir ríkisstjórnarinnar á loforðum sem gefin voru í tengslum við undirritun kjarasamninga. Aðilar vinnumarkaðarins hafa staðið við öll ákvæði samninga en það er ólíðandi að kjarasamningar skuli vera í uppnámi vegna vanefnda ríkisstjór…
11. janúar 2012
Starfsgreinasambandið boðar til formannafundar
Boðað hefur verið til formannafundar hjá Starfsgreinasambandi Ísland þann 18. janúar næstkomandi kl. 13:00. Á fundinum verður farið yfir forsendur kjarasamninga og afstöðu aðildarfélaga sambandsins til uppsagnar á kjarasamningum.
Ljóst þykir að efnahagslegar forsendur kjarasamninga standast, en vanefndir stjórnvalda gera það mögulegt að segja upp samningum.
Síðar sama dag munu formenn þeirr…
12. desember 2011
Ríkisstjórnin svíkur almennt launafólk
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands samþykkti á fundi sínum þann 12 desember 2011 að mótmæla áformum ríkistjórnarinnar um að skattleggja lífeyrissjóði þar sem slíkt mun leiða til skerðingar á lífeyrisréttindum á almennum vinnumarkaði og auka frekar á þann ójöfnuð sem er á lífeyrisréttindum á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Með þessu svíkur ríkisstjórnin loforð sín frá því vi…
14. nóvember 2011
Starfsgreinasamband íslands hefur áhyggjur af miklu atvinnuleysi verkafólks
Starfsgreinasamband Íslands hefur áhyggjur af miklu atvinnuleysi á meðal verkafólks með stutta skólagöngu. Nýjar atvinnuleysistölur Vinnumálastofnunnar sýna að tæplega tólf þúsund einstaklingar voru atvinnulausir á öllu landinu í lok október. Atvinnuleysi mælist nú 6,8% að meðaltali í landsvísu en hæst er atvinnuleysið á Suðurnesjum (11,5%) og á höfuðborgarsvæðinu (7,7%). Þannig búa um 84% al…
3. nóvember 2011
Svört atvinnustarfsemi alvarlegt samfélagsvandamál
Niðurstöður úr átaki Alþýðusambands Íslands, Samtaka Atvinnulífsins og Ríkissattstjóra voru kynntar í gær þar sem fram kom að ríkissjóður, sveitarfélög, lífeyrissjóðir og stéttarfélög fara á mis við um 13,8 milljarða tekjur árlega. Þetta á eingöngu við fyrirtæki sem velta minna en 1 milljarði króna á ári, og má því áætla að tapaðar tekjur vegna svartrar atvinnustarfsemi séu umtalsvert hærri e…