22. október 2012
Signý endurkjörin varaforseti - fulltrúar SGS í miðstjórn ASÍ
Fertugasta þingi Alþýðusambands Ísalands lauk fyrir helgi og var meðal annars kosið í stjórn ASÍ. Gylfi Arnbjörnsson var endurkjörinn forseti og Signý Jóhannesdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands var endurkjörinn varaforseti. Auk hennar eru fulltrúar aðildarfélaga SGS í miðstjórn ASÍ þau: Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju, Sigurður Bessason formaður Eflingar, Sigurrós Kristinsdótt…
16. október 2012
Þing Alþýðusambands Íslands
40. þing Alþýðusambands Íslands hefst á morgun (miðvikudag) á Hótel Nordica, Reykjavík og stendur það yfir í þrjá daga. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Atvinnu og velferð í öndvegi. Á þingið mæta tæplega þrjú hundruð fulltrúar launafólks af öllu landinu til að móta heildarsamtökunum stefnu og starfsáætlun og velja þeim forystu. Helstu áherslur þingsins verða atvinnu-, húsnæðis- og lífey…
14. október 2012
Starfsmenn SGS í heimsókn hjá aðildarfélögum
Undanfarnar vikur hafa starfsmenn SGS, þau Drífa Snædal framkvæmdastjóri og Árni Steinar Stefánsson sérfræðingur, sótt nokkur af aðildarfélögum sambandsins heim. Heimsóknirnar hafa undantekningalaust verið góðar og gagnlegar og til þess fallnar að efla samskipti milli skrifstofunnar og félaganna. Félögin sem hafa nú þegar verið heimnsótt eru Báran á Selfossi, Eining-Iðja á Akureyri, Framsýn á…
5. október 2012
Fyrsti vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS
Fyrsti vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS var haldinn í húsakynnum BSRB í gær, en nefndin hefur m.a. það hlutverk að skoða sameiginlega hvernig til hefur tekist með innleiðingu og framkvæmd starfsmatskerfisins SAMSTARF og með hvaða hætti megi tryggja áframhaldandi þróun þess. Í nefndinni sitja fulltrúar frá aðildarfélögum BSRB, SGS og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Á fundinum kynntu st…
25. september 2012
Starfsmenn SGS á Norðurlandi
Í lok vikunnar sækja tveir nýráðnir starfsmenn Starfsgreinasambandsins Norðurland heim, þau Drífa Snædal framkvæmdastjóri og Árni Steinar Stefánsson sérfræðingur. Á fimmtudag verður Eining-Iðja á Akureyri heimsótt og um kvöldið verða Drífa og Árni gestir á stjórnar- og trúnaðarmannaráðsfundi Framsýnar á Húsavík. Föstudaginn 28. september heimsækja þau svo Verkalýðsfélags Þórshafnar. Fundirnir…