26. nóvember 2012
Vel heppnuð málstofa um ræstingar
Starfsgreinasamband Íslands stóð fyrir málstofu um ræstingar í húsakynnum sambandsins þann 20. nóvember s.l. Til málstofunnar voru boðaðir formenn og starfsfólk aðildarfélaga SGS og sem og trúnaðarmenn sem starfa við ræstingar. Markmið málstofunnar var að að leiða saman ólíka hagsmunaaðila innan greinarinnar og heyra þeirra sýn á stöðuna í ræstingum sem og þeirra framtíðarsýn. Jafnframt að lei…
26. nóvember 2012
Desemberuppbót 2012
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsmönnum sínum desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót greiðist sem eingreiðsla, er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Hér að neðan gefur að líta upphæðir desemberuppbótar fyrir á…
22. nóvember 2012
Starfsfólk í matvælaframleiðslu á Norðurlöndum bera saman bækur
NU-LIVS (Heildarsamtök stéttarfélaga á Norðurlöndunum á sviði matvælagreina) héldu ráðstefnu um kjaramál í Stokkhólmi 14.-16. nóvember síðastliðinn. Halldóra S. Sveinsdóttir formaður Bárunnar er stjórnarkona í samtökunum en auk hennar sótti Drífa Snædal framkvæmdastjóri fundinn fyrir hönd SGS. Tilgangur ráðstefnunnar var að greina sameiginleg vandamál í matvælaframleiðslugreinum og finna lei…
18. nóvember 2012
Morgunverðarfundur um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs
Velferðarráðuneytið í samstarfi við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu boðar til morgunverðarfundar um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 20. nóvember klukkan 08:00-10:30. Fundurinn er skipulagður af vinnuhópi um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem nú starfar í velferðarráðuneytinu. Velferðarráðuneytið hefur í samstarfi við Jafnréttisráð og Jafnrét…
13. nóvember 2012
Sænska alþýðusambandið leggur áherslu á hækkun lægstu launa
Samræmd kröfugerð sænska alþýðusambandsins (LO) fyrir kjarasamningslotu næsta árs var kynnt í gær og er áherslan lögð á að hækka laun þeirra lægst launuðu. Krafa sambandsins er eins árs kjarasamningur þar sem mánaðarlaun hækki um 13.300 íslenskar krónur (700 SEK) fyrir allt launafólk sem hefur laun undir 475.000 króna á mánuði (25.000 SEK).  Þeir sem eru með hærri laun fái 2,8% hækkun á laun…