15. apríl 2013
Komið að leiðréttingu fyrir þá lægst launuðu
Starfsgreinasambandið gerir þá kröfu til stjórnmálamanna að loforð í aðdraganda kosninga um eflingu velferðarkerfisins, hækkun lægstu launa innan kerfisins og leiðréttingu kynbundinna launa standist. Innan aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins  er fjöldi fólks, aðallega konur, sem vinnur við ræstingar og umönnun á ríkisstofnunum og stofnunum sem háðar eru ríkisframlagi. Þetta starfsfólk hefur teki…
9. apríl 2013
Ráðstefna um samninga í ferðaþjónustu
Í aðdraganda kjarasamninga heldur Starfsgreinasambandið þrjár ráðstefnur þar sem farið er yfir kjarasamninga á hverju sviði. Í dag er komið að samningnum fyrir starfsfólk á veitinga- og gististöðum en fulltrúar verkalýðsfélaga alls staðar af landinu koma saman og rýna í það sem betur má fara í samningnum. Í hinni ört vaxandi grein ferðaþjónustunnar er þörf á sífelldri endurskoðun. Ný störf hafa or…
25. mars 2013
Ráðningar starfsfólks og kjarasamningar
Starfsgreinasamband Íslands vill vekja athygli á grein sem birtist í nýjasta tölublaði Bændablaðinu, sem kom út s.l. fimmtudag. Í umræddri grein, sem ber yfirskriftina "Ráðningar starfsfólks og kjarasamningar" vekur hagfræðingur Bændasamtaka Íslands athygli á þeim helstu atriðum sem bændur þurfa að huga að þegar að kemur að ráðningum og kjörum starfsfólks. Greinina má lesa í heild seinni hér a…
20. mars 2013
Átak í verðlagsmálum fer vel af stað
Átak verkalýðshreyfingarinnar í verðlagsmálum, undir yfirskriftinni "Vertu á verði" hefur farið vel af stað. Átakið hófst 26. febrúar síðast liðinn og nú þegar hafa borist vel á annað hundrað ábendingar um óeðlilegar verðhækkanir inn á vefsíðu átaksins -www.vertuaverdi.is. Starfsgreinasamband Íslands vill hvetja almenning til að standa saman og sporna gegn þeim óeðlilegu verðhækkunum sem dynja…
14. mars 2013
Ráðstefna um málefni ræstingarfólks
Starfsgreinasamband Íslands vill vekja athygli á að mánudaginn 18. mars næstkomandi mun Báran stéttarfélag standa fyrir ráðstefnu um málefni ræstingarfólks. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Selfossi og stednur frá kl. 10:00 til 17:00. SGS hvetur starfsfólk í ræstingum sem og aðra áhugasama um að fjölmenna á ráðstefnuna, en hún er þátttakendum að kostnaðarlausu. Dagskrá ráðstefnunnar má nálga…