18. mars 2014
Fleiri kjarasamningar undirritaðir á næstunni
Um þessar mundir undirbýr SGS undirritun á nokkrum kjarasamningum, sem sambandið hefur umboð fyrir sín aðildarfélög. Samningarnir sem um ræðir eru:
  • Kjarasamningur SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.
  • Kjarasamningur SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
  • Kjarasamningur SGS og Landssambands smábátaeigenda.
  • Kjarasamningur SGS og Bændasamtaka Íslands.
  • Kjarasamningur SGS f.h. aðildarfélaga …
14. mars 2014
Verkfall framhaldsskólakennara
Nýlega samþykktu kennarar í ríkisreknum framhaldsskólum landsins að fara í verkfall 17. mars næstkomandi, hafi samningar við þá ekki náðst fyrir þann tíma. Félagsmenn í aðildarfélögum SGS er að finna innan framhaldsskólanna og mikilvægt er að það launafólk sé upplýst um stöðu sína ef til verkfalls framhaldsskólakennara kemur. Yfirvofandi verkfall tekur aðeins til þeirra sem eru félagar í Félagi f…
10. mars 2014
Nýir kauptaxtar
Í kjölfar þess að 13 félög innan SGS samþykktu nýjan kjarasamning sl. föstudag munu nýir kauptaxtar taka gildi í viðkomandi félögum. Taxtarnir gilda frá og með 1. febrúar 2014 til og með 28. febrúar 2015 og gilda þeir fyrir starfsmenn sem starfa á almennum vinnumarkaði. Samkvæmt nýjum kauptöxtum hækka laun um 2,8%, þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Aðrir kjara…
7. mars 2014
Niðurstöður atkvæðagreiðslna vegna sáttatillögu
Talningu atkvæða vegna sáttatillögu ríkissáttasemjara, sem undirrituð var 20. febrúar síðastliðinn, er nú lokið. Af þeim 14 félögum innan SGS sem greiddu atkvæði um tillöguna samþykktu 13 félög hana en eitt þeirra felldi sáttatillöguna - Drífandi í Vestmannaeyjum. Að meðaltali var kjörsókn í aðildarfélögunum 20,3% og sveiflaðist hún talsvert milli félaga, allt frá 7,5% upp í 46,7% kjörsókn. &nb…
26. febrúar 2014
Atvinnuþátttaka mælist 79,3%
Samkvæmt nýjustu vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar, sem gerð var í janúar sl, mældist atvinnuþátttaka hér á landi 79,3%. Það þýðir að af þeim 181.700 manns sem voru að jafnaði á vinnumarkaði voru 169.300 af þeim starfandi og 12.300 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuleysi mældist því 6,8%. Atvinnuþátttaka Íslendinga hefur aukist um 0,7% ef miðað er við sama tíma fyrir ári síðan, en  á móti hefur at…