2. apríl 2014
Ályktun SGS um lagasetningu á vinnudeilu
Starfsgreinasamband Íslands harmar að Alþingi sé að grípa inn í löglega boðaðri vinnudeilu með lagasetningu, án nokkurra boðlegra efnislegra raka. Samningsrétturinn er stjórnarskrárvarinn og einn mikilvægasti réttur launafólks til að ná fram bættum kjörum. Það er alvarlegt þegar Alþingi grípur inn í það ferli og slíkum úrræðum skal ekki beitt nema í ítrustu neyð. Lagasetningar á verkföll eru sniðn…
2. apríl 2014
SGS undirritar samkomulag við ríkið
Á níunda tímanum í gærkvöldi (1. apríl 2014) undirritaði Starfsgreinasamband Íslands nýtt samkomulag við ríkið. Um er að ræða samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og mun fyrri samningur framlengjast frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015. Helstu atriði samkomulagsins eru þau að laun í launaflokki 1-10 hækka um 9.750 krónur en laun í launaflokki 11 og ofar hækka um 2,8%, þó a…
29. mars 2014
SGS ályktar um aðstöðumun og gjaldtöku
Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands samþykkti tvær ályktanir í kjölfar formannafundar fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn. Fundurinn hafnar gjaldtöku við náttúruperlur og lýsir yfir miklum áhyggjum af þeim aðstöðumun sem fólk býr við sem á langt að sækja grunnþjónustu.
Starfsgreinasambandið hafnar gjaldtöku við náttúruperlur
Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands, haldinn í Reykjavík…!--more-->
28. mars 2014
Nýr kjarasamningur fyrir beitningarmenn
Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband Smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu.
Aðalatriði samningsins er hækkun kauptryggingar í 236.095 krónur og eingreiðsla uppá 14.600 krónur til þeirra sem voru í fullu starfi í janúar 2014. Desember- og orlo…!--more-->
21. mars 2014
Vel heppnuðum fræðsludögum lokið
Fyrr í dag lauk vel heppnuðum fræðsludögum sem Starfsgreinasambandið stóð fyrir. Viðburðinn sótti starfsfólk sem starfar á skrifstofum aðildarfélaga SGS, en alls mættu 22 fulltrúar frá 10 félögum. Dagskráin hófst um hádegisbil í gær með gagnlegu námskeiði frá Þekkingarmiðlun. Á námskeiðinu, sem bar fyrirsögnina "Að eiga við pirring og óánægju", fór leiðbeinandinn Eyþór Eðvarðsson yfir ýmis erfið m…