7. október 2014
Kjaramálaráðstefna AFLs Starfsgreinafélags ályktar
AFL Starfsgreinafélag stóð fyrir kjaramálaráðstefnu laugardaginn 4. október sl. þar sem eftirfarandi ályktanir voru samþykktar: Ályktun um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar; Linnulaus flutningur fjármagns úr samneyslu til þeirra tekjuhærri Kjaramálaráðstefna AFLs Starfsgreinafélags lýsir áhyggjum af þeim breytingum á skattkerfi sem fram koma í fjárlagafrumvarpi.  Félagar AFLs telja boðaða mótv…
3. október 2014
Þetta er ekki réttlátt!
ASÍ hefur að undanförnu birt auglýsingar þar sem bent er á ýmis atriði fjárlagafrumvarpsins þar sem farið er gróflega gegn hagsmunum launafólks. Innihjald auglýsingarinnar má sjá að neðan, en auglýsinguna sjálfa er að finna hér. Fjárlagafrumvarpið 2015 er aðför að launafólki á Íslandi.Fjöldi stéttarfélaga á landinu hefur mótmælt fjárlagafrumvarpinu harðlega í formi ályktana. Hækkun á matvælum Hæ…
2. október 2014
Efling: Fjárlögin uppskrift að ófriði
Á félagsfundi Eflingar-stéttarfélags var samþykkt ályktun þar sem áformum í nýju fjárlagafrumvarpi er harðlega mótmælt. Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags mótmælir harðlega þeim áformum í fjárlagafrumvarpinu sem leiða mun til skerðingar á kjörum almennings: Við mótmælum hækkun virðisaukaskatts á matvælum úr 7% upp í 12%. Við mótmælum styttingu á tímabili atvinnuleysisbóta um hálft ár þegar um …
1. október 2014
Eining-Iðja ályktar um fjárlagafrumvarpið
Á stjórnarfundi Einingar-Iðju í gær samþykkti stjórn félagsins eftirfarandi ályktun um fjármálafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Stjórnin lýsir þar m.a. yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið og þeim skerðingum sem í því má finna. Stjórn Einingar-Iðju lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og þeim skerðingum sem í því má finna. Á síðustu árum hefur almennt launaf…
30. september 2014
Fleiri aðildarfélög gagnrýna stjórnvöld
Starfsgreinasambandið greindi frá því í síðustu viku að nokkur aðildarfélaga sambandsins hefðu sent frá sér harðorðar ályktanir þar sem stefna stjórnvalda og nýtt fjárlagafrumvarp er  gagnrýnt harkalega. Nú hafa fleiri félög innan SGS látið í sér heyra og sent frá sér ályktanir um fjárlagafrumvarpið. Ályktun frá Verkalýðsfélagi Suðurlands Verkalýðsfélag Suðurlands mótmælir harðlega  þeirri aðför…