5. febrúar 2015
Vegferðin til réttlátara samfélags
Eftirfarandi grein eftir Ásgerði Pálsdóttur, formann Stéttarfélagsins Samstöðu, birtist í Húnahorninu sl. þriðjudag. Í greininni fer Ásgerður m.a. yfir stöðuna sem upp er komin á almennum vinnumarkaði og misskiptinguna í samfélaginu. Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands (SGS) afhentu Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfur sínar þann 26. janúar síðastliðinn. Ein meginkrafan er að miða kró…
4. febrúar 2015
Drífa hjá Drífanda: Samstöðu fagnað
Félagsfundur var haldinn hjá Drífanda í Vestmannaeyjum miðvikudagskvöldið 4. febrúar. Til umræðu voru kjaraviðræður og framvinda kjaradeilunnar næstu mánuði og hélt framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, Drífa Snædal, erindi um stöðu mála. Mikill hugur er í fólki í Eyjum og var helst gagnrýnt að kröfurnar um bætt kjör væru of lágar. Fundurinn samþykkti ályktun þar sem samstöðu verkafólks um all…
4. febrúar 2015
Ný þjóðarsátt á 25 ára afmælinu?
Þann 2. febrúar 1990 undirrituðu launafólk og atvinnurekendur heildarkjarasamning til 18 mánaða. Samningnum var ætlað að ná verðbólgu hratt niður – en hún hafði verið 21% árið 1989! – og tryggja atvinnuöryggi. Æ síðan hefur þessi samningur gengið undir nafninu þjóðarsátt um kjaramál. Gerbreytt staða Staðan á vinnumarkaði er gerbreytt á 25 ára afmæli þjóðarsáttarsamningsins. Hér er minni verðbólg…
30. janúar 2015
Nýr upplýsingabæklingur fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu
Eining-Iðja, eitt af aðildarfélögum SGS, ákvað nýlega að láta útbúa bækling með ýmsum upplýsingum fyrir þá sem vinna í ferðaþjónustu, sbr. veitingastöðum, hótelum, gistiheimilum eða í afþreyingarferðaþjónustu. Í bæklingnum er m.a. fjallað um lágmarkshvíld, jafnaðarkaup, vaktavinnu, að reynslutími eða starfsþjálfun er líka vinna og margt fleira. SGS hvetur starfsfólk í ferðaþjónustu til að kynna sé…
29. janúar 2015
Starfsgreinasambandið undirbýr næstu skref
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands veitti í dag samningaráði sambandsins umboð til að vísa kjaradeilu þess við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Starfsgreinasambandið fer með umboð 16 aðildarfélaga um allt land og semur fyrir rúmlega 12 þúsund manns á almennum vinnumarkaði.  Launakröfur Starfsgreinasambandsins voru birtar Samtökum atvinnulífsins á fundi í húsnæði ríkissáttasemj…