18. nóvember 2015
Mál félagsliða til ráðherra
Fulltrúar Félags íslenskra félagsliða, Eflingar og Starfsgreinasambandsins fóru á fund Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra í morgun til að fylgja eftir kröfum um löggildingu stéttarinnar. Gert var grein fyrir áralangri baráttu félagsliða fyrir löggildingu og mikilvægi hennar fyrir veg og virðingu þeirra hátt í eitt þúsund sem sótt hafa sér nám í félagsliðun.
Lögð var áhersla á að kynn…!--more-->
16. nóvember 2015
Efling og Reykjavíkurborg undirrita nýjan kjarasamning
16. nóvember 2015
Ný reglugerð gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Öllum vinnustöðum verður skylt að gera áætlun um aðgerðir til að sporna við þessum þáttum og um viðbrögð ef á reynir.
Samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum er öllum vinnustöðum skylt …!--more-->
13. nóvember 2015
Viðræðum við sveitarfélögin slitið
Viðræðum við Samband Íslenskra sveitarfélaga var slitið í vikunni og deilunni vísað til ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið yfir í haust en lítið hefur miðað í launamálum. Það vantar sameiginlegan skilning á þeim ramma sem unnið er út frá samkvæmt SALEK-samkomulaginu og að mati samninganefndar Starfsgreinasambandsins skortir samningsvilja hjá samninganefnd sveitarfélaganna.
Önnur atriði en la…
5. nóvember 2015
Hótelþernur krefjast góðra starfsskilyrða og vinnuumhverfis
Að ræsta á hótelum fylgir mikil streita og er líkamlega erfitt. Margir eru þar að auki í ótryggu ráðningarsambandi. Þann 4.-11. nóvember 2015 standa samtök starfsfólks á hótelum, kaffihúsum, skyndibitastöðum, veitingahúsum og í ferðaþjónustu á Norðurlöndum fyrir átaki þar sem beint er sjónum að aðstöðu hótelþerna.
Kastljósinu er beint að vinnuálagi sem hefur aukist mjög hin síðari ár. Margar hóte…!--more-->