6. maí 2016
Svíar koma flóttafólki í vinnu
Eitt stærsta verkefni ríkisstjórna og verkalýðsfélaga í Evrópu er straumur flóttafólks frá stríðshrjáðum svæðum, einkum Sýrlandi. Svíar hafa verið öðrum þjóðum ötulli í að taka við flóttafólki og hafa gríðarlega reynslu af því í gegnum tíðina. Þeir sem koma til Evrópu sem flóttafólk hafa lýst hinni hræðilegu bið í iðjuleysi á meðan verið er að fjalla um þeirra mál. Biðin er ávísun á þunglyndi og ö…
6. maí 2016
Baráttukveðjur til launafólks í Noregi og á Ítalíu
Framkvæmdastjórn EFFAT (evrópsk samtök launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) sem hélt fund 3. og 4. maí 2016 lýsir yfir fullum stuðningi við starfsfólk í hótel og veitingageiranum í Noregi og Ítalíu í þeim átökum sem nú standa yfir. Í Noregi eru 7.000 félagar í Fellesforbundet í verkfalli þessa stundina og hefur það áhrif á 750 hótel og veitingastaði um allan Noreg. Verkfallið hefur…
2. maí 2016
Ræða formanns SGS 1. maí

Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, flutti ræðu á 1. maí-hátíðarhöldum Einingar-Iðju í gær. Ræðuna í heild sinni má lesa hér að neðan.

................................. Ágætu félagar – innilega til hamingju með daginn Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og ljóst að mikið hefur gerst á þessum 100 árum, en alltaf finnst manni það vera sömu málin s…
2. maí 2016
Ræða framkvæmdastjóra SGS 1. maí
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, flutti ræðu á 1. maí-hátíðarhöldum Verkalýðsfélags Akraness í gær. Ræðuna í heild sinni má lesa hér að neðan. ............................ Kæru félagar – innilega til hamingju með daginn – það er heiður að fá að ávarpa ykkur! Á þessu ári fögnum við aldarafmæli heildarsamtaka launafólks á Íslandi og er fullt tilefni til að halda uppá það. V…
29. apríl 2016
Íslenskt fyrirtæki lækkar yfirvinnuálag fiskverkafólks í Grimsby
Frá apríl 2016 ber atvinnurekendum á Bretlandseyjum að greiða samkvæmt lögum um lágmarkslaun og eru þau ákveðin 7,2 pund á tímann (1.300 krónur) fyrir starfsfólk 25 ára og eldri en til samanburðar er lágmarks tímakaup í fiskvinnslu 1.440 krónur hér á landi, án bónusgreiðslna. Alþjóðasamtök launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði (IUF) sem SGS á aðild að hefur leitað ásjár hjá SGS í við…