17. maí 2016
Guðrún Elín Pálsdóttir nýr formaður Verkalýðsfélags Suðurlands
Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands var haldinn að Heimalandi, Vestur-Eyjafjöllum, þann 27.apríl síðastliðinn. Fyrir utan hefðbundin aðalfundarstörf áttu sér stað formannaskipti í félaginu. Már Guðnason lét af embætti eftir að hafa gengt hefur formennsku í félaginu frá stofnun þess árið 2001 og við tók Guðrún Elín Pálsdóttir. Enginn bauð sig fram á móti Guðrúnu til formanns félagsins og var hún…
17. maí 2016
Hrakvinna birtist víða
Töluverð umfjöllun hefur verið undanfarið um hrakvinnu í ýmsum myndum, þ.e. vinnu sem brýtur í bága við lög, kjarasamninga og skilyrði um aðbúnað. Margir virðast eiga erfitt með að greina á milli sjálfboðastarfa, vistráðningar (AU-pair) og eðlilegrar vinnu. Starfsgreinasambandið hefur því tekið saman skilyrði fyrir vistráðningu annars vegar og umfjöllun um sjálfboðastörf hins vegar eftir því sem u…
17. maí 2016
Gagnaleki víðar en frá Panama
Viðræður á milli Evrópu og Bandaríkjanna um fríverslun hafa farið svo leynt að það var bannað að birta nokkur skjöl úr viðræðunum næstu 30 árin. Í síðustu viku aprílmánaðar varð hins vegar leki sem sýndi fram á að ótti verkalýðsfélaga um innihald samningsins á við rök að styðjast. Opnað er fyrir í matvælaflutning á milli svæðanna og til dæmis má ef samningurinn verður undirritaður flytja erfðabrey…
11. maí 2016
“Að menga er að syndga” segir páfinn
Parísarsamkomulagið gegn mengun og fyrir umhverfinu var staðfest formlega í New York fyrir þremur vikum. Evrópusambandið hefur því miður ekki staðfest samkomulagið og engin aðgerðaráæltun er til staðar. Málið var til umfjöllunar á fundi EFFAT (evrópsk samtök launfólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði) í byrjun maí og var fjallað sérstaklega um aðkomu verkalýðshreyfingarinnar. Gallin við Par…
9. maí 2016
Alvarleg aðför að verkalýðshreyfingunni í Bretlandi
Bretum er í fersku minni þegar Margaret Thatcher gekk á milli bols og höfuðs á bresku verkalýðshreyfingunni á níunda áratug síðustu aldar með skelfilegum afleiðingum. Nú ætla stjórnvöld að klára verkið sem Thatcher hóf með lagabreytingum sem skerðir möguleika hreyfingarinnar til að starfa fyrir félaga sína. Fyrir breska þinginu liggur lagafrumvarp sem gengur jafnvel lengra í aðförinni en Thatcher…