10. maí 2012
Ávarp Björns Snæbjörnssonar á framhaldsþingi SGS
Í ávarpi sínu við setningu framhaldsþings Starfsgreinasambandsins í morgun gerði Björn Snæbjörnsson, formaður SGS, góðan róm að störfum starfshóps sem hefur haft það hlutverk undanfarna mánuði að endurskoða hlutverk, stjórnkerfi, rekstur og lög Starfsgreinasambandsins. Kvaðst Björn binda vonir við, að yrðu tillögur hópsins samþykktar, yrði sambandið fyrir vikið enn sterkari málsvari sinna fél…
7. maí 2012
Framhaldsþing Starfsgreinasambands Íslands
Starfsgreinasamband Íslands mun halda framhaldsþing sambandsins fimmtudaginn 10. maí n.k. á Hótel Reykjavík Natura (áður Hótel Loftleiðir). Þingið, sem er undir kjörorðinu „Horft til framtíðar“, hefst kl. 10:00 með ávarpi Björns Snæbjörnssonar, formanns sambandsins. Megináherslur þingsins verða umræður og afgreiðsla nýrra reglugerða og laga SGS, en undanfarna mánuði hefur Starfshópur starfshá…
2. maí 2012
Nýr starfsmaður á skrifstofu SGS
Árni Steinar Stefánsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur hjá Starfsgreinasambandinu frá og með 1. maí. Árni kemur til með að sinna ráðgjöf og þjónustu við aðildarfélög SGS á sviði kjara-, vinnumarkaðs-, og starfsmenntamála sem og almennri hagsmunagæslu fyrir verkafólk. Einnig mun Árni sinna verkefnum tengdum ákvæðisvinnu- og kaupaukakerfum, hafa umsjón með vefsíðu sambandsins, sinna skýrslugerð…
1. maí 2012
Formaður SGS á Ísafirði á baráttudegi verkalýðsins
Í dag eru 89 ár frá því að íslenskt verkafólk fór í sína fyrstu kröfugöngu á alþjóðlegum baraáttudegi verkalýðshreyfingarinnar. Allar götur síðan hefur launafólk safnast saman til að minnast þess sem hefur áunnist í baráttunni fyrir bættum kjörum, en einnig ítreka að baráttan fyrir auknu réttlæti og betir kröfum er þrotlaus. Í ár var Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambandsins aðal ræðumað…
30. apríl 2012
Vinna er velferð
Á morgun 1. maí mun verkafólk víðsvegar um land berjast fyrir bættum kjörum á baráttudegi verkalýðsins. Kjörorð dagsins er "Vinna er velferð". Í dag eru enn þúsundir launafólks án atvinnu, en bætt atvinnuástand er án efa mikilvægasta hagsmunamál íslensks launafólks í dag.
Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti verða að minnsta kosti á 37 stöðum á landinu á 1. maí í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. M…