5. október 2013
Alþýðusamband Norðurlands hvetur til stuttra samninga
Alþýðusambandsþingi Norðurlands lýkur í dag og voru eftirfarandi ályktanir samþykktar, annars vegar um efnahags- kjara- og atvinnumál og hins vegar um flugvöllinn í Vatnsmýri
Ályktun um efnahags- kjara- og atvinnumál
33. þing Alþýðusambands Norðurlands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu efnahags-, kjara- og atvinnumála í landinu.
33. þing Alþýðusambands Norðurlands hvetur aðila vinnumarkaðar…
4. október 2013
Þing Alþýðusambands Norðurlands
Mikill samhugur og samstaða er á þingi Alþýðusambands Norðurlands sem nú stendur yfir á Illugastöðum. Kjaramál eru eðlilega ofarlega á baugi enda stutt þangað til kjarasamningar renna út. Formaður starfsgreinasambandsins, varaformaður Samiðnar og formaður Landssambands Verslunarmanna eru meðal fulltrúa og fóru þau yfir stöðuna fyrir hvert samband fyrir sig. Samhljómur var um stutta samninga og öll…
2. október 2013
Undirbúningur kjarasamninga og viðræðuáætlanir
Starfsgreinasamband Íslands gerir fjölda kjarasamninga, en þeir sem snúa að almenna markaðnum renna út í lok nóvember næstkomandi. Fyrstan ber að nefna aðalkjarasamninginn sem er gerður við Samtök atvinnulífsins og sérstakan kjarasamning um veitinga- og gististaði, einnig við SA. Nokkrir sérkjarasamningar eru gerðir á grunni aðalkjarasamningsins; við Bændasamtök íslands vegna fólks sem vinna…
26. september 2013
Kynbundinn launamunur á Íslandi yfir meðaltali Evrópuríkja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur í dag fyrir málstofu um jafnrétti á vinnumarkaði undir yfirskriftinni „Equality pays off“ eða „Jafnrétti borgar sig“. Málstofan er hluta af stærra evrópuverkefni og er sambærilegur vettvangur skapaður í öllum Evrópulöndum. Á málstofunni voru aðilar vinnumarkaðarins og stjórnendur fyrirtækja sem miðluðu af reynslu sinni og ræddu hvernig auka megi hlut…
21. september 2013
Starfsgreinasambandið ræðir kröfugerð
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins hélt útvíkkaðan fund á Hótel Heklu til að fara yfir kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga. Sextán félög hafa veitt Starfsgreinasambandinu umboð til samninga á hinum almenna markaði og kröfugerðir hafa borist frá flestum félögum.
Töluverð óvissa er um hvernig framhald viðræðna verður enda liggur ekki fyrir endanleg viðræðuáætlun við Samtök Atvinnulífsins…