1. mars 2010
Hagspá ASÍ og Icesave
Því hefur verið haldið fram að kreppan verði lengri og dýpri og að lánshæfismat ríkisins stefni í ruslflokk verði ekki gengið frá Icesavemálinu. Kostnaður samfélagsins í glötuðum verðmætum hleypur á tugum milljarða á mánuði. Ríkisstjórnin er ásökuð um athafnaleysi þó í raun sé sárasti vandi hennar sá að samkomulag um uppgjör á Icesave er ófrágengið eftir 17 mánaða þref stjórnmálamanna.  Á það…
28. febrúar 2010
Stöndum vörð um lífeyrissjóðakerfið.
Mikilvæg umræða og upphaf að nýrri stefnumótun aðildarfélaga og sambanda ASÍ um málefni lífeyrissjóðanna hóst með formlegum hætti í vikunni sem leið á sérstökum stefnumótunarfundi ASÍ. Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ fjallaði þar m.a. um lífeyriskerfið og þær breytingar sem orðið hafa frá árinu 1969, aðdragandann að stofnun sjóðanna og þá hugmyndafræði sem lá að baki og fór einnig orðu…
16. febrúar 2010
Feigðarflan
Um helgina sem leið lá við að illa færi á Langjökli. Við fyrstu sýn virðist hin skipulagða ferð með erlenda ferðamenn á jökulinn ekki hafa verið farin með fyrirhyggju og af ábyrgð. Hún var feigðarflan. Vissulega fögnum við þeirri giftusamlegu björgun mannslífa sem varð, en það vakna margar spurningar um ferðir á Íslandi og ferðatilhögun á jöklum. Ekki bara þar. Vélarvana bátar án öryggisbúnaðar í…
3. febrúar 2010
Var logið 2008? Er það málið?
Ábyrgir embættismenn í Hollandi ásaka nú Fjármálaeftirlitið íslenska um að hafa logið að sér varðandi stöðu íslensku  bankanna í ágúst 2008. Fyrrverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins ber af sér sakir og vísar í milliuppgjör bankanna og löggilta endurskoðendur um að hér hafi allt verið í stakasta lagi. Þessu trúðu stjórnvöld eða a.m.k. vildu ekki trúa öðru. Allri gagnrýni á hina miklu útrásarvíkin…
28. janúar 2010
Fögnum ákvörðun umhverfisráðherra
Það mun draga mjög úr atvinnuleysi á Suðurnesjum þegar framkvæmdir hefjast af fullum krafti í Helguvík en rúmlega 4000 ársverk eru við byggingaframkvæmdirnar sem taka fjögur til sex ár. Loksins, loksins er von um að málið sé komið á hreyfingu og innlendar hindranir á undanhaldi. Umhverfisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 30. október 2009 um að ekki skuli fara fram sameiginl…