8. september 2010
Herör gegn svartri atvinnustarfsemi
,,Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands telur óhæfu að nokkurt fyrirtæki stundi óskráða atvinnustarfsemi og hliðri sér þannig hjá greiðslu á lög- og kjarasamningsbundnum launatengdum gjöldum. Launagreiðslur slíkra fyrirtækja eru oftar en ekki undir lágmarkstöxtum kjarasamninga og því brot á grundvallarréttindum launafólks. Algengt er að ákvæðum um aðbúnað og hollustuhætti sé ekki framfylgt…
6. september 2010
Aufúsugestir í heimsókn
Fulltrúaráð NNN, Norsk Nærings- og Nytelsesmiddelarbeiderforbund, sem eru systrasamtök Starfsgreinasambandsins í Noregi heimsækja SGS n.k. fimmtudag, m.a. til að ræða stöðu og horfur í kjara- og atvinnumálum á Íslandi, einkum ný tækifæri í matvælavinnslu. Þá verður aðildarumsókn Íslands að ESB einnig á dagskrá en það málefni vekur áhuga í Noregi. Það er starfsfólk í landbúnaðartengdum matvælaiðna…
24. ágúst 2010
Komandi kjaraviðræður í ljósi sögunnar
Enn á ný verður krafan sú „að negla niður kjaraskerðinguna“ til þess að bjarga „afkomu þjóðarbúsins“. - Útvegsmenn greiða sér arð í evrum meðan alþýðan er kúguð til kjaraskerðinga með ónýtri krónu.
Allar götur frá miðri síðustu öld hefur Ísland verið verðbólguland, þar sem sífelldum vandkvæðum var háð að halda verðgildi krónunnar sæmilega stöðugu. Reyndar má fara enn lengra aftur o…
8. júní 2010
Skipulagsbreytingar á döfinni hjá ASÍ
Mikil umræða hefur farið fram á vettvangi ASÍ á vormisseri um skipulagsmál hreyfingarinnar. Fundir hafa verið haldnir með öllum aðildarfélögum og samböndum ASÍ þar sem framtíðarsýn var reifuð og rædd. Fjögur megin atriði standa upp úr þeirri umræðu. Í fyrsta lagi er það aðildarfyrikomulag að ASÍ, en nú er aðildin ýmist bein eða í gegnum landssambönd stéttarfélaga eins og t.d. Starfsgreinasamb…
2. júní 2010
Þriðji fasinn
Við verðum að ætla að því fólki sem stendur að Besta flokknum sé umhugað um lýðræðið og þau gildi sem í því felast, réttlæti og jafnrétti.
Það má velta því fyrir sér hvort umfjöllun um umliðnar sveitastjórnarkosningar eigi erindi í umræðuna um verkalýðspólitík og þá hvaða skilaboð séu mikilvægust til lærdóms af því tilefni. Sú hugmyndafræði jafnréttis, frelsis og bræðalags sem sósíalistar og…