4. desember 2014
Miðstjórn ASÍ sendir ríkisstjórninni kaldar kveðjur
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir vonbrigðum með framkomnar tillögur stjórnarmeirihlutans við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2015. Lítið er komið til móts við þá miklu og hörðu gagnrýni sem miðstjórn Alþýðusambandsins og aðildarsamtök ASÍ settu fram í haust. Það eru því kaldar kveðjur sem ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn á Alþingi sendir launafólki í aðdraganda kjarasam…
3. desember 2014
Alþjóðlegt átak um aðbúnað hótelþerna
Reglulega berast fréttir af opnun nýrra hótela víðsvegar um Ísland enda hefur fjöldi ferðamanna meira en tvöfaldast á síðustu árum. Það er ljóst að þessir ferðamenn þurfa að gista einhvers staðar og því kemur ekki á óvart að hótelherbergjum fjölgi. Á hinn bóginn taka fáir eftir þeim fjölmörgu starfsmönnum sem sinna hótelþrifum, en daglega þrífa hótelþernur þúsundir hótelherbergja á Íslandi. Líkt o…
27. nóvember 2014
Ný Gallup könnun
Ennþá er mikill stuðningur við hækkun lægstu launa
Útdráttur: Ríflega sjö af hverjum tíu telja að launamunur hafi aukist á síðast liðnum fimm árum. Þá er yfirgnæfandi stuðningur við hækkun lægstu launa umfram almenna hækkun lík…
26. nóvember 2014
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2014 verður haldinn fimmtudaginn 4. desember á Hótel Natura, kl. 13:15-16:30, en yfirskrift fundarins að þessu sinni er "Árangur og framtíð framhaldsfræðslu". Fundurinn er haldinn í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL.
Dagskrá:
13:15 Skráning og kaffi
13:30 Ávarp Halldór Grönvold, formaður stjórnar FA
13:40 Erindi Erik M…!--more-->
25. nóvember 2014
Af Evrópuvettvangi: Þing EFFAT í Vín 20.-21. nóvember 2014
Þingi EFFAT (Evrópsk samtök starfsfólks í matvælaiðnaði, landbúnaði og ferðaþjónustu) í Vínarborg er nýlokið en þingið er haldið á fjögurra ára fresti. Fulltrúi Starfsgreinasambandsins á þinginu var Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS. MATVÍS átti einnig fulltrúa á þinginu, Þorstein Gunnarsson og til gamans má geta að fyrrum framkvæmdastjóri SGS, Kristján Bragason, var fulltrúi á þinginu í gegnum sa…