26. nóvember 2010
Kjaraviðræður mjakast af stað í óvissu andrúmslofti
Samninganefnd Starfsgreinasambandsfélaganna á landsbyggðinni kemur saman til fundar mánudaginn 29. þ.m. þar sem gengið verður frá meginmarkmiðum og áherslum félaganna í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Einnig verður gengið frá körfugerð sambandsins í heild gagnvart ríkinu. Fyrsti viðræðufundur Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins hefur verið boðaður mánudaginn 6.…
13. nóvember 2010
Hvað líður kjaraviðræðunum?
Ráðherrar og þingmenn hafa lýst þeirri skoðun sinni að lægstu laun í landinu séu of lág, þau þurfi að hækka. Lægst launaða fólkið innan Starfsgreinasambandsfélaganna er m.a. á launum hjá ríkinu. Fjárlagafrumvarpið gerir hins vegar ekki ráð fyrir neinum launahækkunum í gjaldalið þess á næsta ári. Í tekjulið frumvarpsins er hins vegar gert ráð fyrir 5% hækkun. Frumvarpið er með öðrum orðum í mó…
26. október 2010
Stöðugur gjaldmiðill. Ábyrg hagstjórn. Traust og trúverðugleiki.
Starfsgreinasamband Íslands er stærsta landssambandið innan ASÍ. Það vigtar því þungt í þeirri umræðu sem framundan er um efnahags- og kjaramál í tengslum við komandi kjarasamninga. Á skrifstofu sambandins er nú unnið að sameiginlegri kröfugerð vegna kjaraviðræðna sambandsins við Samtök atvinnulífsins, Bændasamtök Íslands, Landssamband smábátaeigenda, Launanefnd sveitarfélaga og ríkið. Það li…
19. október 2010
Jákvæð gagnrýni og umræða leiðir til samstöðu og árangurs
Jákvæð gagnrýni er ávallt til góðs og til þess fallin að skapa ígrundaða umræðu ef rétt er við henni brugðist. Enska skáldið William Blake gekk meira að segja svo langt að halda því fram að andstaða væri jafngildi sannrar vináttu þegar hann segir; „oposition is true friendship.“ Því er þetta rifjað upp hér að mikið virðist skorta á sanna vináttu í umræðunni hér á landi þar sem vantraustið rí…
14. október 2010
Ályktanir formannafundar Starfsgreinasambandsins
„Hugmyndir um almenna lækkun skulda sem á að greiða með eftirlaunum verkafólks er aðför að lífeyrissparnaði og á það er ekki hægt að fallast,“ segir í ályktun formannafundar Starfsgreinasambandsins sem lauk í dag á Egilstöðum.
Mikil samstaða og samhugur var á fundinum meðal formanna aðildarfélaga sambandsins, þar sem staða efnahagsmála og undirbúningur kjaraviðræðna var til umfjöllunar. Me…