31. maí 2016
Formenn funda í Grindavík
Dagana 2. og 3. júní heldur Starfsgreinasambandið útvíkkaðan formannafund sinn og verður hann að þessu sinni haldinn í húsakynnum Verkalýðsfélagsins í Grindavík, Víkurbraut 46. Til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi. Fundurinn hefst á hádegisverði formanna og ungliða aðildarfélaga SGS, en í framhaldinu munu fulltrúar ungliða gera grein…
30. maí 2016
Ungliðar hittast í Grindavík
Dagana 1.-2. júní næstkomandi mun rúmlega 20 manna hópur ungs fólks frá aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins hittast á tveggja daga fundi í húsakynnum Verkalýðsfélagsins í Grindavík. Er þetta í fyrsta skipti sem sambandið stefnir ungliðum félaganna saman á þennan hátt, en markmiðið með fundarhöldunum er m.a. að vekja áhuga ungs fólks á málefnum verkalýðshreyfingarinnar og um leið hvetja þau til…
25. maí 2016
Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar heppnaðist vel
Á Íslandi er atvinnuþátttaka mest allra landa í Evrópu, 81,7% meðal fólks á aldrinum 15-64 ára, Íslendingar eru með fjórðu lengstu vinnuviku í Evrópu og hlutfall fólks sem vinnur lengri vinnuviku en 50 tíma er þriðja hæst í Evrópu. Þrátt fyrir þetta er verg landframleiðsla á Íslandi ekki í neinu samræmi við lengd vinnuvikunnar. Auk þess hafa rannsóknir sýnt að of löng vinnuvika geti beinlínis haft…
20. maí 2016
Úttekt á stöðu mansals hér á landi
Fulltrúar sérfræðinganefndar Evrópusambandsins hafa verið hér á landi síðustu tvo daga til að skoða hvað við erum að gera til að stemma stigu við mansali. Á fimmtudag var haldinn vinnufundur með sérfræðingunum, lögreglunni, útlendingastofnun, þremur ráðuneytum, Vinnumálastofnun, Kvennaathvarfinu, Mannréttindaskrifstofunni, Rauða Krossinum og Starfsgreinasambandinu. Þessi hópur hefur unnið saman ge…
18. maí 2016
Orlofsuppbót 2016
Starfsgreinasamband Íslands vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót. Full uppbót árið 2016 er 44.500 kr. Þeir sem hafa verið í fullu starfi á orlofsárinu 1. maí 2015 – 30. apríl 2016 eiga rétt á fullri uppbót, en annars greiðist hún í samræmi við starfshlutfall og starfstíma. Orlofsuppbót er föst fjárhæð og reiknast orlof ekki ofan á orlofsuppbótina.
Starfsfól…