21. maí 2013
Bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð: Skýrsla
Í morgun kynntu aðilar vinnumarkaðarins nýja skýrslu um vinnubrögð við kjarasamninga á Norðurlöndunum. Skýrslan er árangur samstarfsverkefnis sáttasemjara og aðila vinnumarkaðarins þar sem borið var saman kjarasamningaferlið á Norðurlöndunum, staða efnahagsmála og vinnubrögð. Á kynningarfundinum var samhljómur um að bæta vinnubrögð hér á landi með áframhaldandi samstarfi í gagnaöflun og þeirr…
16. maí 2013
Mistækar aðgerðir gegn atvinnuleysi ungs fólks
Í dag kynntu fræðimenn á Norðurlöndum niðurstöður sínar um aðgerðir gegn atvinnuleysi ungs fólks en það hefur verið viðvarandi áhyggjuefni. Skemmst er frá því að segja að félagsleg staða ungs fólks virðist hafa meiri áhrif á möguleika þeirra til atvinnu en einstaka aðgerðir stjórnvalda sem hafa þó verið af ýmsum toga. Einhverjar stjórnvaldsaðgerðir virðast beinlínis hafa neikvæð áhrif.
Neikv…
14. maí 2013
Ungt fólk á vinnumarkaði
Svíar fara nú með formennsku í ráðherranefnd Norðurlandaráðs og hafa lagt áherslu á norræn verkefni tengd vinnumarkaðnum auk umhverfismála. Hluti af því er fræðsla á vinnustöðum og að vinna gegn atvinnuleysi ungs fólks. Á fimmtudaginn verður kynnt skýrsla um stöðu ungs fólks á vinnumarkaðnum á Norðurlöndum en víða er atvinnuleysi í þessum hópi verulegt áhyggjuefni.
Það er forsætisráðherra Sv…
10. maí 2013
Ákvæði um heildarvinnutíma, hvíldartíma og skipulag vinnutíma
Vinnueftirlitið sendi nýlega frá sér bréf þar sem stofnunin vill, að gefnu tilefni, vekja athygli fyrirtækja í ferðaþjónustu á gildandi vinnutímaákvæðum. Í bréfinu er greint frá helstu ákvæðum sem eru í gildi varðandi hvíldartíma, frídaga og hámarksvinnutíma, gildandi reglum varðandi aksturs- og hvíldartíma ökumanna og fleiri mikilvægum atriðum sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi vinnutí…
6. maí 2013
Góðir gestir frá Norrænum samtökum starfsfólks í byggingariðnaði
Síðustu daga hafa formaður og framkvæmdastjóri Norrænu samtaka starfsfólks í byggingariðnaði (NBTF) heimsótt Ísland en SGS er aðili að þeim samtökum ásamt Samiðn og Rafiðnaðarsambandinu. Þeir Johan Lindholm og Per Skau hafa kynnt sér verkalýðsmál hér á landi, skipst á upplýsingum um kjarasamningsviðræður við aðildarfélögin, rætt lagasetningu og sameiginleg norræn hagsmunamál launafólks.
Svía…