10. ágúst 2016
Ráðstefna um starfsendurhæfingu
Dagana 5.-7. september næstkomandi verður haldin áhugaverð ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica um starfsendurhæfingu og hvernig greiða megi leið fólks inn á vinnumarkaðinn á ný eftir veikindi eða slys. Tekin verða dæmi um vel heppnuð verkefni þar sem fólk hefur getað hafið störf fyrr en ella vegna góðs samstarfs fyrirtækja og þeirra sem sinna starfsendurhæfingu. Þá verður rýnt í áhugaverðar ranns…
5. ágúst 2016
Hvaða breytingar hafa orðið á evrópskum vinnumarkaði frá 2008?
Nýlega birti EUROFOUND (European Foundation for the Improvement of Living and Working Conditions) samantekt þar sem farið er yfir þær breytingar sem hafa átt sér stað á evrópskum vinnumarkaði á undanförnum árum, þ.e. frá kreppunni 2008 til dagsins í dag. Skv. samantektinni eru mörg jákvæð teikn á lofti á evrópskum vinnumarkaði í dag, en á móti er auðvelt að benda á þætti sem betur mættu fara. Þróu…