25. júní 2012
Auglýst eftir nýjum framkvæmdastjóra
Starfsgreinasamband Íslands leitar eftir nýjum framkvæmdastjóra. Núverandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason, tók starfið að sér tímabundið með það að markmiði að endurskipuleggja starfsemi og rekstur SGS. Nú þegar þeirri vinnu er lokið og þing SGS hefur samþykkt ný lög og reglugerðir varðandi starfsemina, sem og nýja starfs- og fjárhagsáætlun til næstu tveggja ára er kominn tími til að leita…
11. júní 2012
Formannafundur SGS haldinn s.l. föstudag
Formannafundur Starfsgreinasambandsins var haldinn í húsakynnum Gamla Kaupfélagsins á Akranesi síðastliðinn föstudag. Fundinn sátu formenn 19 aðildarfélaga sambandsins eða fulltrúar þeirra. Fundurinn hófst á því að formenn gáfu stutta munnlega skýrslu yfir helstu verkefni sem þeirra félög eru að vinna að um þessar mundir. Í kjölfarið voru ýmis mál tekin til umræðu, þ.á.m. ársreikningur SGS o…
5. júní 2012
SGS mótmælir aðgerðum LÍÚ harðlega
Starfsgreinasamband Íslands mótmælir harðlega aðgerðum LÍÚ um að hvetja sína félagsmenn til þess að halda fiskiskipaflotanum í landi um óákveðinn tíma til að knýja á um viðræður við stjórnvöld um frumvörp til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjald. Í huga SGS er um ólögmætar aðgerðir að ræða þar sem þær fela í sér brot á 17.gr. laga nr. 80/1983 um stéttarfélög og vinnudeilur.
Það er mikil hæ…
1. júní 2012
Magnús Már kjörinn nýr formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur
Magnús Már Jakobsson hefur verið kjörinn nýr formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Hann bauð sig fram gegn sitjandi formanni, Benóný Benediktssyni sem hafði stýrt félaginu í 28 ár, og hafði betur með 40 atkvæðum gegn 7. Magnús Már hefur starfað sem öryggis- og gæðafulltrúi í Bláa lóninu undanfarin ár.
"Ég bauð mig fram vegna þess að verkalýðsmál eru mér hugleikin og ég hef mikinn áhuga að vi…