8. júní 2010
Skipulagsbreytingar á döfinni hjá ASÍ
Mikil umræða hefur farið fram á vettvangi ASÍ á vormisseri um skipulagsmál hreyfingarinnar. Fundir hafa verið haldnir með öllum aðildarfélögum og samböndum ASÍ þar sem framtíðarsýn var reifuð og rædd. Fjögur megin atriði standa upp úr þeirri umræðu. Í fyrsta lagi er það aðildarfyrikomulag að ASÍ, en nú er aðildin ýmist bein eða í gegnum landssambönd stéttarfélaga eins og t.d. Starfsgreinasamb…
2. júní 2010
Þriðji fasinn
Við verðum að ætla að því fólki sem stendur að Besta flokknum sé umhugað um lýðræðið og þau gildi sem í því felast, réttlæti og jafnrétti.
Það má velta því fyrir sér hvort umfjöllun um umliðnar sveitastjórnarkosningar eigi erindi í umræðuna um verkalýðspólitík og þá hvaða skilaboð séu mikilvægust til lærdóms af því tilefni. Sú hugmyndafræði jafnréttis, frelsis og bræðalags sem sósíalistar og…