15. júní 2015
Nýr samningur við Edduhótel undirritaður
Starfsgreinasamband Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning vegna sumarstarfsfólks hjá Edduhótelum. Samningurinn tekur mið af nýgerðum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði en í þessum samningi er sem fyrr ákvæði um launaauka sem er hluti af seldum veitingum og gistingu. Samningurinn verður lagður fyrir framkvæmdastjórn SGS til staðfestingar eftir að niðurstöður úr atkvæðagreiðslu vegna almen…
12. júní 2015
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hafin
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífins hófst á slaginu kl. 8:00 á morgun (12. júní) og mun henni ljúka kl. 12:00 þann 22. júní nk. Allir kosningabærir félagsmenn fá kynningarbækling sendan í pósti og ætti hann að berast félagsmönnum á næstu dögum. Í bæklingnum má m.a. finna lykilorð sem þarf að nota þegar greitt er atkvæði.
Allir félagsmenn eru á kjörskrá í atkvæðag…!--more-->
10. júní 2015
Fundur fólksins
Starfsgreinasambandið vill vekja athygli á hátíðinni Fundur fólksins sem fer fram dagana 11. til 13. júní næstkomandi. Um er að ræða líflega þriggja daga hátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu og næsta nágrenni þess. Slegið verður upp tjaldbúðum og skemmtilegir kofar setja svip á hátíðarsvæðið. Þar munu hin ýmsu félagasamtök vera með starfsemi alla hátíðina. Boðið er til samtals milli almennings,…
10. júní 2015
Málþing ASÍ og SGS: Verkalýðsbaráttan og stjórnmálin í tónlist, máli og myndum
ASÍ og SGS standa fyrir málþingi á hátíðinni Fundur fólksins þann 13. júní næstkomandi undir yfirskriftinni Verkalýðsbaráttan og stjórnmálin í tónlist, máli og myndum. Á málþinginu verður boðið upp á framsögur um samskipti verkalýðshreyfingarinnar og stjórnmálanna auk pallborðsumræða milli fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar og stjórnmálaflokka um málefnið.
Tímasetning: Laugardagurinn 13. júní kl.…!--more-->
9. júní 2015
Á dagskrá að berjast gegn kynferðislegri áreitni
Ráðstefnu stéttarfélaganna á Norðurlöndum sem starfa fyrir fólk í ferðaþjónustu er nýlokið en í aðdraganda ráðstefnunnar voru unnar rannsóknir í flestum landanna þar sem rannsóknir voru ekki til áður. Skemmst er frá því að segja að kynferðisleg áreitni gagnvart fólki sem starfar í þjónustugreinum er víðtæk og voru niðurstöðurnar sláandi.
Ungu fólki og þá einkum og sér í lagi ungum konum er hætt v…!--more-->