28. maí 2019
Nýir kauptaxtar komnir á vefinn
Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir á vef sambandsins og má nálgast hér. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2020. Samkvæmt töxtunum hækkuðu kauptaxtar frá 1. apríl 2019 um 17.000 kr. á mánuð og almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf nam 17.000 kr. á mánuði frá…
28. maí 2019
SGS og Efling vísa kjaradeilu við Samband Íslenskra sveitarfélaga til Ríkissáttasemjara
Viðræður Starfsgreinasambandsins og Eflingar – stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar átt 5 formlega fundi. Fyrir utan kröfugerð aðila um eðlilegar kjarabætur í samræmi við samninga á almenna markaðnum og önnur mál, hafa verkalýðsfélögin krafist þess að Samband sveitarfélaganna efni samkomulag um jöfnun lífeyrisrétt…
27. maí 2019
Efnilegir ungliðar
Starfgreinasamband Íslands stóð fyrir fundi fyrir ungt fólk á Hótel Hallormsstað á Austurlandi dagana 22. og 23. maí sl. Alls mæti 21 ungliði á aldrinum 18 til 33 ára til fundarins, en öll eru þau félagsmenn í einhverjum af aðildarfélögum SGS.
Dagskráin var fjölbreytt og umræðurnar líflegar. Fyrri daginn var m.a. farið yfir nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði og fjallað um vinnumarkaðinn í…
27. maí 2019
Tryggjum aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir alla
Á formannafunbdi SGS, sem fram fór á Hótel Hallormsstað dagana 23. og 24 maí síðastliðinn var eftirfarandi ályktun samþykkt:
Á undangengnum árum hefur verulega verið dregið úr þjónustu við þá sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda, sérstaklega á landsbyggðinni. Fyrir liggur að þeir þurfa oft að ferðast um langan veg með tilheyrandi kostnaði og tekjutapi. Það á einnig við um aðstandendur.
Mun a…!--more-->
26. maí 2019
Fréttatilkynning frá formannafundi SGS
Á formannafundi SGS, sem lauk sl. föstudag á Hótel Hallormsstað, var eftirfarandi ályktun samþykkt:
Yfirlýsing peningastefnunefndar Seðlabankans frá 22. maí síðastliðinn þar sem stýrivextir voru lækkaðir um 0,5% er vonandi upphafið á langvarandi vaxtalækkunferli. Vaxtalækkun var ein af forsendum kjarasamnings sem félög innan Starfsgreinasambandsins ásamt fleiri félögum í verkalýðshreyfingunni und…