14. maí 2013
Ungt fólk á vinnumarkaði
Svíar fara nú með formennsku í ráðherranefnd Norðurlandaráðs og hafa lagt áherslu á norræn verkefni tengd vinnumarkaðnum auk umhverfismála. Hluti af því er fræðsla á vinnustöðum og að vinna gegn atvinnuleysi ungs fólks. Á fimmtudaginn verður kynnt skýrsla um stöðu ungs fólks á vinnumarkaðnum á Norðurlöndum en víða er atvinnuleysi í þessum hópi verulegt áhyggjuefni.
Það er forsætisráðherra Sv…
10. maí 2013
Ákvæði um heildarvinnutíma, hvíldartíma og skipulag vinnutíma
Vinnueftirlitið sendi nýlega frá sér bréf þar sem stofnunin vill, að gefnu tilefni, vekja athygli fyrirtækja í ferðaþjónustu á gildandi vinnutímaákvæðum. Í bréfinu er greint frá helstu ákvæðum sem eru í gildi varðandi hvíldartíma, frídaga og hámarksvinnutíma, gildandi reglum varðandi aksturs- og hvíldartíma ökumanna og fleiri mikilvægum atriðum sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi vinnutí…
6. maí 2013
Góðir gestir frá Norrænum samtökum starfsfólks í byggingariðnaði
Síðustu daga hafa formaður og framkvæmdastjóri Norrænu samtaka starfsfólks í byggingariðnaði (NBTF) heimsótt Ísland en SGS er aðili að þeim samtökum ásamt Samiðn og Rafiðnaðarsambandinu. Þeir Johan Lindholm og Per Skau hafa kynnt sér verkalýðsmál hér á landi, skipst á upplýsingum um kjarasamningsviðræður við aðildarfélögin, rætt lagasetningu og sameiginleg norræn hagsmunamál launafólks.
Svía…
3. maí 2013
Öflugar ræður á baráttudegi verkalýðsins
Baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur um allt land 1. maí og voru hátíðarhöldin víðast hvar mjög vel sótt og dagskráin fjölbreytt. Fjölmargar ræður voru fluttar í tilefni dagsins þar sem ræðumenn rifjuðu m.a. upp þann árangur sem verkalýðshreyfingin hefur áorkað í gegnum tíðina. Auk þess voru ræðumenn duglegir við að minna ráðamenn landsins á mikilvægi þess að standa við gefin lofo…