28. apríl 2017
Hátíðarhöldin á landinu 1. maí 2017
Fyrsti maí verður haldinn hátíðlegur á 30 stöðum á landinu. Víða eru farnar kröfugöngur, annars staðar eru hátíðar- og baráttufundir. Hér má sjá dagskrána um allt land:
Reykjavík
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2017 verður sem hér segir: Safnast saman á Hlemmi kl. 13.00 en gangan hefst kl. 13.30. Lúðrasveitir leika í göngunni.
Útifundur á Ingólfstorgi settur klukkan 14:10
Dagskrá:
Sön…!--more-->
11. apríl 2017
Nýr vinnustaðasamningur við Mjólkursamsöluna
Í dag 11. apríl var undirritaður nýr samningur við Mjólkursamsöluna vegna verkafólks og bílstjóra í fjórum aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins: Stéttarfélagi Vesturlands, Bárunnar stéttarfélags, AFLi starfsgreinafélagi og Einingu-Iðju. Samningurinn snertir því þá sem starfa utan höfuðborgarsvæðisins og eru félagar í SGS. Margir mismunandi samningar hafa verið í gangi á hverjum stað fyrir sig og…
3. apríl 2017
Fullur salur á aðalfundi Landvarðafélags Íslands
Fjöldi fólks var samankomið á aðalfundi Landvarðafélagsins í síðustu viku en sérstakt fagnaðarefni var að umhverfisráðherra lýsti því yfir að auknu fjármagni verði varið í að styrkja landvörslu.
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa og ávarp ráðherra var fjallað um kjaramál en nú standa yfir viðræður við Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarð um endurskoðun á stofnanasamningi. Drífa Snædal framkvæm…