2. apríl 2019
Samkomulag um meginlínur kjarasamnings
Formaður Starfsgreinasambandsins, fyrir hönd samninganefndar SGS, skrifaði undir samkomulag um meginlínur nýs kjarasamnings ásamt formönnum Eflingar, VR, LÍV, VLFA, VLFG og Framsýnar, sem gengið var frá hjá ríkissáttasemjara upp úr klukkan eitt síðastliðna nótt.
Í dag verður síðan unnin áframhaldandi vinna við gerð kjarasamningsins með það fyrir augum að ganga frá honum sem allra fyrst. Samningan…