26. mars 2012
Ekkert samráð við fiskvinnslufólk
Í morgun varð boðað til fundar að hálfu landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytis þar sem kynntar voru tillögur að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnunarkerfið fyrir hagsmunasamtökum í atvinnugreininni. Starfsgreinasamband Íslands var ekki boðað á þennan fund, en um 5000 félagsmenn samtakanna starfa við fiskvinnslu. Þess má geta að þetta er ekki í fyrsta skipti sem sjávarútvegsráðuneytið boðar ek…
15. mars 2012
Kynningar fyrir stjórnir aðildarfélaga um nýtt framtíðarskipulag
Starfshópur starfsháttanefndar Starfsgreinasambandsins heldur þessa dagana kynningarfundi víðsvegar um framtíðarskipulag SGS. Á fundunum munu fulltrúar úr starfshópnum ásamt Kristján Bragason framkvæmdastjóri kynna tillögur starfshópsins um breytingar á lögum SGS sem snúa að hlutverki SGS og uppbyggingar á stjórnkerfi sambandsins. Að auki eru tillögur um nokkrar nýjar reglugerðir sem eiga að…