13. mars 2015
Þrautarlending við þvergirðing! – Hvar er “töfratæki” SA ? Viðræðum slitið !
Fulltrúar 16 stéttarfélaga af landsbyggðinni hafa nú reynt til þrautar að ná fram sanngjarnri lendingu í kjaraviðræðum sem byggir á að hækka lágmarkslaun verkafólks í 300.000 krónur innan 3ja ára. Þessum kröfum sem mótaðar hafa verið af verkafólki í landinu hafa fulltrúar atvinnurekenda hafnað án þess að leggja fram tillögur til lausnar deilunni. Af miklum „rausnarskap” hafa þeir boðið 3,5 – 4% la…
13. mars 2015
Fullkominn þvergirðingsháttur í atvinnurekendum
Eftirfarandi umfjöllun birtist vefsíðunni bb.is í gær, en í henni segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, m.a. að nauðsynlegt sé að spyrja félagsmenn hvort þeir sætti sig við svör atvinnurekenda eða hvort þeir vilji berjast fyrir bættum kjörum með verkfallsaðgerðum.
…
Samningaviðræður Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins runnu út í sandinn í gær. Finnbogi…
12. mars 2015
"Afstaða vinnuveitenda er dapurleg og ábyrgðin er alfarið þeirra"
Eftirfarandi umfjöllun birtist í Húnahorninu í gær. Í umfjölluninni segir Ásgerður Pálsdóttir, formaður Samstöðu, m.a. að afstaða vinnuveitenda sé dapurleg og ábyrgðin er alfarið þeirra. Þá leggur Ásgerður mikla áherslu á að félagsfólk standi þétt saman og taki þátt í atkvæðagreiðslunni sem framundan er.
...
Starfsgreinasambandið sem fer með samningsumboð fyrir sextán aðildarfélög, meðal annars St…
11. mars 2015
Röðin komin að almennu launafólki
„Við fengum skýr skilaboð á samningafundi í gær frá Samtökum atvinnulífsins um að ekki væri vilji til að ræða frekar okkar sanngjörnu kröfur. Vinnuveitendur telja að efnahagslífið þoli ekki að lægstu launin verði komin upp í 300 þúsund krónur innan þriggja ára og þess vegna var ekki annað í spilunum en að slíta viðræðum. Samninganefndin var kölluð saman þegar þessi afstaða vinnuveitenda lá fyrir,…
10. mars 2015
Viðræðum slitið – aðgerðir undirbúnar
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins lýsti í dag yfir árangurslausum viðræðum við Samtök atvinnulífsins en reynt hefur verið að ná endurnýjun kjarasamninga í nokkra mánuði án árangurs. Kröfur SGS eru skýrar: Að lægstu laun verði komin upp í 300 þúsund krónur innan þriggja ára svo launafólk hafi möguleika til að lifa af dagvinnulaunum. Það eru mikil vonbrigði að Samtök atvinnulífsins voru ekki til…