28. febrúar 2018
Kjarasamningum ekki sagt upp
Formannafundur ASÍ sem haldinn var fyrr í dag, 28. febrúar 2018, samþykkti í atkvæðagreiðslu að segja ekki upp kjarasamningum. Alls greiddu 49 atkvæði en þeir voru með 79.062 félagsmenn (heilsársstörf) á bak við sig.
Niðurstaða formanna:
Já, vil segja upp 21 (42,9%)
Nei, vil ekki segja upp 28 (57,1%)
Vægiskosning:
Já 52.890 (66,9%)
Nei 26.172 (33,1%)
Í atkvæðagreiðslunni þurfti bæði meirihl…
27. febrúar 2018
Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi
Í greininni „Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldskólastigi“ sem birtist nýlega í Tímariti um uppeldi og menntun kemur í ljós að helsta hindrun nemenda er fjármögnun námsins og hversu flókið er að samþætta fjölskyldulíf og vinnu með námi. Upplýsingar um nám og fjárstuðning eru oft óljósar og almenningur veit lítið um þá þjónustu sem í boði er hjá símenntunarmiðstöðvum og hvaða rétt námið þar vei…
20. febrúar 2018
Leiðréttir kauptaxtar fyrir starfsfólk ríkisins
Eins og áður hefur verið greint frá þá var skrifað undir samkomulag í desember síðastliðinn um launaþróunartryggingu vegna starfsfólks hjá ríkinu, en samkvæmt tryggingunni hækka laun ríkisstarfsmanna innan aðildarfélaga SGS um að meðaltali 1,8% afturvirkt frá 1. janúar 2017. Síðastliðinn föstudag undirritaði SGS svo samkomulag við ríkið um hvernig hækkunin verður nýtt. Samkvæmt samkomulaginu eru a…!--more-->
16. febrúar 2018
Laun ríkisstarfsmanna hækka um 1,8% afturvirkt
Laun þeirra ríkisstarfsmanna sem eru í aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands fá nú í fyrsta sinn svokallaða launaskriðstryggingu sem gefur að meðaltali 1,8% hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017. Leiðréttingin kemur til útborgunar á flestum stöðum þann 1. mars. Þetta er gert á grundvelli rammasamkomulags í tengslum við síðustu kjarasamninga til að tryggja að launaskrið á almenna vinnum…
15. febrúar 2018
Námskeiðið "Ungir leiðtogar"
Ungir leiðtogar er námskeið sem ætlað er ungu fólki. Markmiðið er að fræða um verkalýðshreyfinguna og efla ungu fólk sem leiðtoga hvort sem er á vinnustaðnum eða á breiðari vettvangi. Námskeiðið er sniðið að ungum félögum í verkalýðshreyfingunni; trúnaðarmönnum, starfsmönnum stéttarfélaga og ungu fólki í trúnaðarráðum.
Þrátt fyrir að ungt fólk (18-35 ára) sé stór hópur á vinnumarkaði er virkni þe…!--more-->