26. febrúar 2013
Vertu á verði - nýtt átak í verðlagsmálum
Landssambönd og aðildarfélög ASÍ hefja í dag átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði. Almenningur og atvinnulífið eru hvött til að taka höndum saman og rjúfa vítahring verðbólgunnar. Átakinu er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnun aðhald í verðlagsmálum og vekja neytendur til aukinnar vitundar.
Sendu ábendingar um verðhækkanir
Á heimasíðu átaksins www.vertuaverdi.is geta…
25. febrúar 2013
Samningstíminn við ríki og sveitarfélög styttur
Í kjarasamningum Starfsgreinasambandsins við ríki og sveitarfélög eru ákvæði sem gera ráð fyrir að þeir séu skilyrtir sömu forsendum og samningar á almennum markaði. Þegar samningstímabilið var stytt á almenna markaðnum varð því ljóst að það kæmi einnig til styttingar í samningum við ríki og sveitarfélög. Niðurstaðan er samhljóða, samningurinn við ríkið var styttur um tvo mánuði og rennur út 3…
22. febrúar 2013
Vel heppnuð kjaramálaráðstefna
Dagana 18. og 19. febrúar s.l. stóð Starfsgreinasambandið fyrir kjaramálaráðstefnu um kjarasamningsamning SGS og Samtaka atvinnulífsins. Ráðstefnan fór fram Hótel Hilton Nordica og var mæting góð, en ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá aðildarfélögum SGS. Fyrirkomulag ráðstefnunnar var þannig að fyrri dagurinn var nýttur í samlestur á fyrstu köflum kjarasamningsins en sá seinni fór mest megnis í…
14. febrúar 2013
Fíkniefnapróf á vinnustöðum
Þegar fjölmiðlar fjalla um fíkniefnapróf á vinnustöðum og brottrekstur í kjölfarið er tilefni til að velta fyrir sér hvar mörkin liggja á milli persónuverndar og öryggisráðstafana atvinnurekenda. Það er ekki alveg sjálfsagt mál að atvinnurekendur skikki starfsfólk í áfengis- eða fíkniefnapróf jafnvel þó verið sé að gera tilraunir til að uppræta það sem við getum öll verið sammála um að sé samfé…
13. febrúar 2013
Starfsmenn SGS í heimsókn hjá Öldunni og Samstöðu
Í gær sóttu starfsmenn SGS tvö af aðildarfélögum sambandsins heim. Seinni partinn sátu þeir fund með stjórn Öldunnar á Sauðárkróki og um kvöldið funduðu þeir með stjórn og trúnaðarmönnum Samstöðu á Blönduósi. Það er óhætt að segja að móttökurnar hafi verið góðar og fundirnir hinir gagnlegustu. Þess má geta að starfsmenn SGS hafa heimsótt 14 af félögum sambandsins á undanförnum mánuðum en ætlunin e…