24. febrúar 2012
Kauptaxtar fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga komnir á vefinn
Nýjir kauptaxtar fyrir starfsmenn ríkisins og sveitarfélaga eru komnir á vefinn. Þessir taxtar byggja á kjarasamningum sem SGS gerir við fjármálaráðherra annars vegar og Samband íslenskra sveitarfélaga hinsvegar. Kauptaxtar hækka um 11.000 og gilda frá 1. mars 2012 til 28. febrúar 2013. Almenn laun og aðrir launaliðir hækka um 3,5%.
Taxtar fyrir starfsmenn ríkisins
Taxtar fyrir starfsmenn sv…