8. febrúar 2015
Fyrirmyndarþjóðfélagið Ísland
Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélags, skrifaði nýlega grein þar sem hún gerir kröfugerð Starfsgreinasambandsins og viðbrögð Samtaka atvinnulífsins við henni að umfjöllunarefni, Greinina má lesa hér að neðan.
Stundum er sagt að gott sé að trúa á sjálfan sig, en sannfærast samt sem áður ekki of fljótt. Þetta ágæta heilræði rifjaðist upp fyrir mér eftir að forysta Samtaka atvin…
6. febrúar 2015
Góður fundur í Grindavík - mikill hugur í félagsmönnum
Í gærkvöldi stóð Verkalýðsfélag Grindavíkur fyrir félagsfundi í húsakynnum félagsins. Það var býsna þétt setið í sal verkalýðsfélagsins en rúmlega 50 manns mættu á fundinn. Sérstakir gestir voru þau Drífa Snædal, framkvæmdastjóri SGS og Árni Steinar Stefánsson, sérfræðingur SGS. Formaður félagsins, Magnús Már Jakobsson, opnaði fundinn og í framhaldinu hélt Drífa kynningu þar sem hún fór yfir stöðu…
5. febrúar 2015
Vegferðin til réttlátara samfélags
Eftirfarandi grein eftir Ásgerði Pálsdóttur, formann Stéttarfélagsins Samstöðu, birtist í Húnahorninu sl. þriðjudag. Í greininni fer Ásgerður m.a. yfir stöðuna sem upp er komin á almennum vinnumarkaði og misskiptinguna í samfélaginu.
Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands (SGS) afhentu Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfur sínar þann 26. janúar síðastliðinn. Ein meginkrafan er að miða kró…!--more-->
4. febrúar 2015
Drífa hjá Drífanda: Samstöðu fagnað
Félagsfundur var haldinn hjá Drífanda í Vestmannaeyjum miðvikudagskvöldið 4. febrúar. Til umræðu voru kjaraviðræður og framvinda kjaradeilunnar næstu mánuði og hélt framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, Drífa Snædal, erindi um stöðu mála. Mikill hugur er í fólki í Eyjum og var helst gagnrýnt að kröfurnar um bætt kjör væru of lágar. Fundurinn samþykkti ályktun þar sem samstöðu verkafólks um all…
4. febrúar 2015
Ný þjóðarsátt á 25 ára afmælinu?
Þann 2. febrúar 1990 undirrituðu launafólk og atvinnurekendur heildarkjarasamning til 18 mánaða. Samningnum var ætlað að ná verðbólgu hratt niður – en hún hafði verið 21% árið 1989! – og tryggja atvinnuöryggi. Æ síðan hefur þessi samningur gengið undir nafninu þjóðarsátt um kjaramál.
Gerbreytt staða
Staðan á vinnumarkaði er gerbreytt á 25 ára afmæli þjóðarsáttarsamningsins. Hér er minni verðbólg…!--more-->