18. febrúar 2019
Að hlusta á sérfræðinga
Á Viðskiptaþingi fyrir nokkrum dögum hélt formaður Viðskiptaráðs, Katrín Olga Jóhannesdóttir, ræðu þar sem hún vék nokkrum orðum að verkalýðshreyfingunni og málflutningi hennar.Hún tók hreyfinguna sem sérstakt dæmi um gamaldags fyrirbæri ,,og varnaðarorð sérfræðinga eru hunsuð“ svo vitnað sé beint í ræðu hennar.
Að engu er getið hvaða sérfræðingar þetta eru, hvort það séu þeir sömu og hafa undanf…
18. febrúar 2019
Viðræðunefnd SGS falið að meta hvort vísa eigi kjaradeilunni
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins fundaði síðastliðinn fimmtudag, 14. febrúar, um stöðuna í kjaraviðræðum og næstu skref. Á fundinum var samþykkt einróma umboð til handa viðræðunefnd SGS þess efnis að vísa kjaradeilunni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara á næstu dögum ef nefndin telur ástæðu til. Það eru væntingar um að fram komi hugmyndir eða tillögur í framhaldi af viðræðum for…
14. febrúar 2019
Konur taka af skarið!
Starfsgreinasambandið vill vekja athygli á námskeiðunum "Konur taka af skarið! " sem fara fram á nokkrum stöðum á landinu á næstunni. Um er að ræða námskeið sem Starfsgreinasambandið, AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa, og JCI Sproti standa fyrir.Markmiðið með námskeiðunum er að hvetja konur til þátttöku og áhrifa innan verkalýðshreyfingarinnar. Námskeiðin er opið öllum konum sem eru félagar í St…!--more-->
11. febrúar 2019
Halldór Björnsson látinn
Halldór Björnsson, fyrsti formaður Starfsgreinasambands Íslands er látinn, 90 ára að aldri. Þegar Starfsgreinasambandið var stofnað árið 2000 var Halldór kosinn fyrsti formaður þess og gegndi því starfi til 2004. Hann sinnti fjölmörgum öðrum störfum innan verkalýðshreyfingarinnar, var meðal annar varaforseti ASÍ, en þekktastur er Halldór án efa fyrir störf sín í þágu Dagsbrúnar og seinna Eflingar…