13. febrúar 2015
Dagvinnulaun verkafólks á Íslandi nærri þriðjungi lægri
Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambandsins, ritar grein í nýjasta tölublað Vikudags, en greinina má lesa hér að neðan.
...
Á hátíðarstundum tölum við gjarnan um velferðarríkið Ísland.
Lífsgæðin sem við búum við í dag eru langt í frá sjálfsagður hlutur, þess vegna þurfum við reglulega að staldra við og taka stöðuna. Nú þegar kjaraviðræður eru framundan er einmitt heppi…
12. febrúar 2015
Samstaða skiptir höfuðmáli
Anna Júlísdóttir, varaformaður Einingar-Iðju, ritar grein í nýjasta tölublað Akureyri vikublaðs þar sem hún fjallar m.a. um lýðræðislegan undirbúning kjaraviðræðnanna og mikilvægi þess að standa saman þegar á reynir. Anna skorar jafnframt á norðlenska atvinnurekendur að tjá sig opinberlega um kröfugerð SGS. Greinina í heild sinni má lesa hér að neðan.
...
Kjarasamningar renna senn út og verkalýð…
10. febrúar 2015
Fylgist með á "Vinnan mín"
Starfsgreinasambandið hefur, frá árinu 2013, haldið úti Fésbókarsíðunni "Vinnan mín" til að miðla upplýsingum um kjara- og réttindamál til launafólks. Á næstunni mun SGS hins vegar nota síðuna í öðrum tilgangi, þ.e. til að upplýsa almenning um gang mála í kjarasamningaviðræðum. Á síðunni verða m.a. birtar vísanir í áhugaverðar fréttir, greinar og pistla sem og upplýsingar um mikilvægar dagsetninga…
9. febrúar 2015
Kröfur verkafólks ógna ekki stöðugleikanum
Magnús Már Jakobsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, ritaði grein í Víkurfréttir í síðustu viku undir yfirskriftinni "Kröfur verkafólks ógna ekki stöðugleikanum". Í greininni skorar Magnús m.a. á atvinnurekendur í Grindavík að láta í sér heyra - hann efist um að þeir séu sömu skoðunar og forysta Samtaka atvinnulífsins hvað varðar kröfugerð SGS.
...
Það þurfti ekki að bíða lengi eftir hörð…
9. febrúar 2015
Ætlum við að sækja fram eða lepja dauðann úr skel?
Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, birti skýra og skorinorta grein sl. föstudag þar sem hann skýtur m.a. föstum skotum á láglaunastefnu forsvarsmanna atvinnurekenda. Greinina í heild sinni má lesa hér að neðan.
...
Vilja félagsmenn í Verk Vest sætta sig við 3 – 4% launahækkanir eins og Samtök atvinnulífsins hafa boðið eða vilja félagsmenn fylkja sér um réttmætar kröf…