8. desember 2015
Atkvæðagreiðslu um nýjan samning við sveitarfélögin lýkur á miðnætti
Starfsgreinasambandið vill minna á að atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga lýkur á miðnætti í kvöld og verða niðurstöður atkvæðagreiðslunnar kynntar daginn eftir. Atkvæðagreiðslan er með rafrænum hætti og eru allir félagsmenn sem starfa eftir samningi SGS við sveitarfélögin á kjörskrá. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu geta kosið á skrifstofu síns stéttar…
1. desember 2015
Dekkri hliðar deilihagkerfisins
Deilihagkerfið hefur verið mikið til umræðu í hinni alþjóðlegu verkalýðshreyfingu undanfarið enda tilefni til að hafa töluverðar áhyggjur af þróun þess og áhrifum á kjör og aðbúnað launafólks. Nauðsynlegt er að gera skýran greinarmun á deilihagkerfinu þar sem fólk skiptist á þjónustu án þess að gjald komi fyrir og deilihagkerfinu sem er beinlínis orðinn atvinnurekstur. Evrópsk samtök launfólks í m…
1. desember 2015
Samningur við sveitarfélögin - atkvæðagreiðsla hófst í morgun
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga hófst á slaginu kl. 8:00 á morgun (1. desember) og stendur hún til miðnættis þann 8. desember næstkomandi. Allir kosningabærir félagsmenn fá kynningarbækling sendan í pósti og ætti hann að berast félagsmönnum á næstu dögum. Í bæklingnum má m.a. finna lykilorð sem þarf að nota þegar greitt er atkvæði.
Allir félagsmenn eru á…!--more-->