22. nóvember 2024
Desemberuppbót 2024 - nýjar reiknivélar
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof.
21. nóvember 2024
Kjaramálafulltrúar komu saman á fræðsludegi
Í vikunni stóð SGS stóð fyrir fræðsludegi fyrir kjaramálafulltrúa aðildarfélaga sinna í samstarfi við ASÍ. Mæting var með besta móti en um 20 kjaramálafulltrúar nutu leiðsagnar Halldórs Oddssonar, lögfræðings ASÍ, við að vinna verkefni sem lögð voru fyrir hópinn.
6. nóvember 2024
Breytingar hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga frá 1. nóvember
Um síðustu mánaðarmót tóku gildi nokkur ný kjarasamningsbundin ákvæði hjá fólki sem starfar eftir kjarasamningum SGS við ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga.