Umsagnir

Starfsgreinasambandið veitir reglulega umsagnir um lagafrumvörp og þingsályktunartillögur tengdar launafólki í þeim tilgangi að standa vörð um þeirra hagsmuni. Hér að neðan má nálgast umsagnir sem sambandið hefur veitt frá árinu 2012.

Umsögn SGS við lagafrumvarp um lækkun á framlagi til jöfnunar á örorkubyrði (2024) Umsögn SGS við lagafrumvarp um brottfall laga nr. 51/1995 og breytingar á lögum nr. 54/2006 (2024) Umsögn SGS við lagafrumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði (2022) Umsögn SGS við lagafrumvarp um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja (2018) Umsögn SGS við lagafrumvarp um keðjuábyrgð (2017) Umsögn SGS við þingsályktunartillögu um keðjuábyrgð (2017) Umsögn SGS við lagafrumvarp um gjaldskrárlækkanir (2014) Umsögn SGS við lagafrumvarp um 40 stunda vinnuviku og 1. maí (2014) Umsögn SGS við lagafrumvarp um starfsmannaleigur (2013) Umsögn SGS við lagafrumvarp um fiskveiðstjórnun (2013) Umsögn SGS við lagafrumvarp um virðisaukaskatt á ferðaþjónustu (2013) Umsögn SGS við lagafrumvarp um veiðigjald (2013) Umsögn SGS við lagafrumvörp um almannatryggingar (2013) Umsögn SGS um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014 (2013) Umsögn SGS við lagafrumvarp um 40 stunda vinnuviku og 1. maí (2013) Umsögn SGS um lagafrumvarp til umferðalaga (2012) Umsögn SGS við lagafrumvörp um fiskveiðistjórnun og veiðigjald (2012) Umsögn SGS um þingsályktunartillögu um framkvæmdaályktun í málefnum fatlaðra (2012) Umsögn SGS við lagafrumvarp um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda (2012)
Var efnið hjálplegt?