Launahækkanir
Yfirlit yfir kjarasamningsbundnar hækkanir allt frá árinu 2000. Yfirlitinu er skipt eftir almennum vinnumarkaði, ríki og sveitarfélögum.
- Jan 2025 Almenn hækkun mánaðarlauna 3,5%. Kauptaxtar hækka um 5,6% en að lágmarki um 23.750 kr.
- Feb 2024 Almenn hækkun mánaðarlauna 3,25%. Kauptaxtar hækkuðu að lágmarki um 23.750 kr.
- Nóv 2022 Almenn hækkun mánaðarlauna 33.000 kr. Kauptaxtar hækkuðu að lágmarki um 35.000 kr. skv. nýrri launatöflu.
- Apríl 2022 Hækkun vegna hagvaxtarauka. Kauptaxtar hækkuðu um 10.500 kr. og almenn mánaðarlaun um 7.875 kr.
- Jan 2022 Almenn hækkun mánaðarlauna 17.250 kr. Kauptaxtar hækkuðu um 25.000 kr.
- Jan 2021 Almenn hækkun mánaðarlauna 15.750 kr. Kauptaxtar hækkuðu um 24.000 kr.
- Apríl 2020 Almenn hækkun mánaðarlauna 18.000 kr. Kauptaxtar hækkuðu um 24.000 kr.
- Apríl 2019 Almenn hækkun mánaðarlauna 17.000 kr. Kauptaxtar hækkuðu um 17.000 kr.
- Maí 2018 Almenn launahækkun 3%. Kauptaxtar hækkuðu um 3%.
- Maí 2017 Almenn launahækkun 4,5%. Kauptaxtar hækkuðu um 4,5%.
- Jan 2016 Almenn launahækkun 6,2%, að lágmarki um 15.000 kr.
- Maí 2015 Kauptaxtar hækkuðu um 25.000 kr. 7,2% launaþróunartrygging á laun 300.000 kr. eða lægri. Fór stiglækkandi, þó ekki lægri en 3,2% á laun 750.000 kr. og hærri. Frá grunnhækkun dróst önnur hækkun launa eftir 1. febrúar 2014.
- Feb 2014 Eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf til félagsmanna í aðildarfélögum sem felldu desember samninginn og fengu 2,8% launahækkun frá febrúar í stað janúar.
- Jan 2014 Almenn launahækkun 2,8%, að lágmarki um 8.000 kr. Kauptaxtar undir 230.000 kr. hækkuðu þar að auki um 1.750 kr.
- Feb 2013 Almenn launahækkun 3,25%. Kauptaxtar hækkuðu um 11.000 kr.
- Feb 2012 Almenn launahækkun 3,5%. Kauptaxtar hækkuðu um 11.000 kr.
- Júní 2011 Almenn launahækkun 4,25%. Kauptaxtar hækkuðu um 12.000 kr.
- Maí 2011 Sérstök eingreiðsla 50.000 kr.
- Júní 2010 Almenn launahækkun 2,5%. Kauptaxtar hækkuðu um 6.500 kr.
- Nóv 2009 Laun hækkuðu almennt samkvæmt 3,5% launaþróunartryggingu. Kauptaxtar hækkuðu um 6.750 kr.
- Apríl 2023 Laun hækkuðu samkvæmt útfærslu í nýrri launatöflu.
- Apríl 2022 Hækkun vegna hagvaxtarauka. Kauptaxtar hækkuðu um 10.500 kr. og almenn mánaðarlaun um 7.875 kr.
- Jan 2022 Laun hækkuðu um 17.250 kr.
- Jan 2021 Ný launatafla tók gildi.
- Apríl 2020 Laun hækkuðu um 24.000 kr. fyrir launaflokka 1-17 og 18.000 kr. fyrir hærri launaflokka.
- Ágúst 2019 Innágreiðsla 105.000 kr.
- Apríl 2019 Laun hækkuðu um 17.000 kr.
- Feb 2019 Eingreiðsla 45.000 kr.
- Júní 2018 Almenn launahækkun 3%.
- Jan 2018 Hækkun vegna launaþróunartryggingar 0,5%.
- Júní 2017 Almenn launahækkun 4,5%.
- Jan 2017 Hækkun vegna launaþróunartryggingar 1,8%.
- Júní 2016 Almenn launahækkun 5,5% – að lágmarki 15.000 kr.
- Maí 2015 Laun hækkuðu um 25.000 kr.
- Apríl 2015 Eingreiðsla 20.000 kr.
- Mars 2014 Almenn launahækkun 2,8%, að lágmarki um 8.000 kr. Kauptaxtar undir 230.000 kr. hækkuðu þar að auki um 1.750 kr. Eingreiðsla 14.600 kr.
- Mars 2013 Almenn launahækkun 3,25% eða 11.000 kr. að lágmarki.
- Mars 2012 Almenn launahækkun 3,50% eða 11.000 kr. að lágmarki.
- Júní 2011 Almenn launahækkun 4,25% eða 12.000 kr. að lágmarki.
- Maí 2011 Sérstök eingreiðsla 50.000 kr.
- Júní 2010 Lægstu launaflokkar hækkuðu um 6.500 kr.
- Nóv 2009 Lægstu launaflokkar hækkuðu um 6.750 kr.
- Júlí 2009 Lægstu launaflokkar hækkuðu um 6.500 kr.
- Maí 2008 Ný launatafla og almenn launahækkun um 20.300 kr.
- Jan 2008 Launatafla hækkaði um 2%.
- Jan 2007 Launatafla hækkaði um 2,9%.
- Jan 2006 Launatafla hækkaði um 2,5%.
- Jan 2005 Launatafla hækkaði um 3%.
- Jan 2003 Almenn launahækkun 2,75%.
- Jan 2002 Almenn launahækkun 3%.
- Jan 2001 Almenn launahækkun 3%.
- Janúar 2023 Kauptaxtar hækkuðu um að lágmarki 35.000 kr. skv. nýrri launatöflu.
- Apríl 2022 Hækkun vegna hagvaxtarauka. Kauptaxtar hækkuðu um 10.500 kr. og almenn mánaðarlaun um 7.875 kr.
- Jan 2022 Laun hækkuðu um 25.000 kr.
- Jan 2021 Laun hækkuðu um 24.000 kr.
- Apríl 2020 Laun hækkuðu um 24.000 kr.
- Jan 2020 Laun hækkuðu um 17.000 kr.
- Feb 2019 Eingreiðsla 42.500 kr.
- Júní 2018 Almenn 2% launahækkun.
- Jan 2018 Hækkun vegna launaþróunartryggingar 1,4%.
- Júní 2017 Almenn launahækkun 2,5%. Jöfnun á launabilum í töflu 1,7%.
- Júní 2016 Kauptaxtar hækkuðu um 15.000 kr. – að lágmarki 5,5%.
- Maí 2015 Kauptaxtar hækkuðu um 25.000 kr. – að lágmarki 7,7%.
- Jan 2015 Launatafla hækkaði um 2%.
- Maí 2014 Hækkun launatöflu og breyting á tengitöflu svaraði til um 6% launahækkunar að meðaltali.
- Mars 2013 Breytingar á launatöflu mismiklar í % og kr. milli flokka.
- Mars 2012 Almenn launahækkun 3,5%.
- Feb 2012 Sérstakt álag á orlofsuppbót 25.000 kr.
- Júní 2011 Ný launatafla án lífaldursþrepa sem fól í sér krónutöluhækkanir þó mismiklar eftir launaflokkum og þrepum.
- Maí 2011 Sérstök eingreiðsla 50.000 kr.
- Júní 2010 Ný launatafla sem fól í sér krónutöluhækkanir þó mismiklar eftir launaflokkum og þrepum.
- Nóv 2009 Lægstu launaflokkar hækkuðu um 6.750 kr. Aðrir launaflokkar hækkuðu minna eða ekkert.
- Júlí 2009 Lægstu launaflokkar hækkuðu um 6.750 kr. Aðrir launaflokkar hækkuðu minna eða ekkert.
- Des 2008 Almenn launahækkun allt að 20.300 kr.
- Jan 2008 Almenn launahækkun 3%.
- Jan 2007 Almenn launahækkun 3%.
- 2006 Almenn launahækkun 3%.
- 2005 Almenn launahækkun 1,75%.
- 2004 Almenn launahækkun 3%.
- 2003 Almenn launahækkun 3%.
- 2002 Almenn launahækkun 3%.
- 2000 Almenn launahækkun 3%.
Var efnið hjálplegt?